Lausnin 4/7
08. janúar 2026 | kl. 06:00
Eins og dyggir lesendur akureyri.net vita þá reynir miðillinn oftast að vera sólarmegin í lífinu. Á árinu voru því sagðar margar jákvæðar og skemmtilegar fréttir og mannlegar sögur. Hér höfum við tekið saman örlítið brot af þeim sólskinssögum sem sagðar voru á árinu.
JANÚAR




FEBRÚAR


MARS


APRÍL

MAÍ


JÚNÍ


JÚLÍ

ÁGÚST

SEPTEMBER


OKTÓBER

NÓVEMBER


GARÐI VIÐ KJARRLUND BREYTT Í HRYLLINGSHÚS
Hrekkjavökuandinn var heldur betur tekinn á næsta stig hjá Andra Heiðari Ásgrímssyni og fjölskyldu sem breyttu garðinum sínum við Kjarrlund 1 í hryllingshús á hrekkjavökunni. Virkilega metnaðarfullt verkefni hjá fjölskyldunni sem gladdi marga.
DESEMBER

