Fara í efni

Pistlar

Ósýnilegur úrgangur

Ósýnilegur úrgangur

Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar
25. nóvember 2020 | kl. 07:30
Saga evrópsku nýtnivikunnar, sem nú stendur yfir, nær aftur til 2009 og er framtak ýmissa opinberra aðila í Evrópu. Á Íslandi heldur Umhverfisstofnun úti vefnum Saman gegn sóun sem er verkefni um almenna stefnu umhverfis- og auðlindaráðherra um úrgangsforvarnir. Akureyrarbær hefur tekið þátt í evr…
Ástin á tímum kórónaveirunnar

Ástin á tímum kórónaveirunnar

Andrea Sigrún Hjálmsdóttir skrifar
25. nóvember 2020 | kl. 07:30
Þessi titill er nú kannski safaríkari en umræðuefnið hér en mikilvægt er það. Það má með sanni segja að lífi okkar flestra hafi verið snúið á hvolf eftir að fyrsta kórónuveirusmitið greindist hér á landi í lok febrúar. Samkomutakmarkanir og hvers kyns skerðingar á skólastarfi, þjónustu, tómstundum o…
Framtakssemin og einkaframtakið

Framtakssemin og einkaframtakið

Jóna Jónsdóttir skrifar
18. nóvember 2020 | kl. 08:00
Marga dreymir um að vera sjálfs sín herra í lífinu. Við sjáum þennan vilja oft snemma hjá börnunum okkar og m.a. í því að alltof snemma að okkar mati vilja þau ráða ýmsu í umhverfi sínu og eru uppátækjasöm. Ég á dóttur sem er einstaklega sjálfstæð og framtakssöm. Um daginn var ég búin að kaupa suðu…
Sú mikla kúnst að æsa fólk upp

Sú mikla kúnst að æsa fólk upp

Jón Óðinn Waage skrifar
18. nóvember 2020 | kl. 08:00
Ég ólst upp í stórri fjölskyldu. Þegar ég var sjö ára bættist Helgi við er móðursystir mín giftist honum. Það voru oft fjörugar umræður við eldhúsborðið, ég sat alltaf og hlustaði. Þegar Helgi bættist í hópinn jókst fjörið til muna. Áður en að hann kom inn í fjölskylduna þá var það alltaf mamma sem …
Akureyringar tala dönsku á sunnudögum

Akureyringar tala dönsku á sunnudögum

Tryggvi Gíslason skrifar
15. nóvember 2020 | kl. 10:00
Sagt er að Akureyringar hafi áður og fyrrum talað dönsku á sunnudögum. Að baki þessari sögn liggur svolítil saga. Þannig er mál með vexti, að Akureyringar sóttu kirkju fram að Hrafnagili til ársins 1863 þegar gamla kirkjan í Fjörunni var vígð. Dönsku kaupmennirnir á Akureyri héldu hins vegar andakti…
Að nota fjölmiðla eða vera notaður af þeim?

Að nota fjölmiðla eða vera notaður af þeim?

Sigurður Kristinsson skrifar
13. nóvember 2020 | kl. 12:00
Nú er loksins búið að kjósa í Bandaríkjunum. Eins og margir aðrir Íslendingar stóð ég sjálfan mig að því að fylgjast með þessum kosningum af meiri athygli en nokkru öðru fréttaefni. Atburðir í nærsamfélaginu og íslensk þjóðmálaumræða hurfu einhvern veginn algerlega í skuggann fyrir þessum stóru og d…
Seigla er orð ársins

Seigla er orð ársins

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
13. nóvember 2020 | kl. 11:50
Þetta var einn af þessum heiðskíru sumardögum heima í Laufási. Sólin sparaði hvergi geisla sína og lognið var svo þungt að niðurinn frá Fnjóskánni hljómaði sem lúðrasveit á bæjarhlaðinu þar sem ég var í miklum ham með hrífuna að raka saman nýslegnu grasi. Ég hef kannski verið tíu ára og fann til mik…