Fara í efni

Pistlar

Sonur minn

Sonur minn

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
27. júlí 2021 | kl. 10:45
Ég á nítján ára son sem heitir Haraldur Bolli oftast kallaður Halli Bolli. Ég á líka annan son sem heitir Jónatan Hugi og er þrettán ára, stundum kallaður Ljónshjarta af mömmu sinni, en þessi pistill er ekki um hann, Jónatan á eftir að fá sinn pistil síðar en stundum hef ég útskýrt fyrir sonum mínum…
Hversu mikið er nóg (miðað við höfðatölu)?

Hversu mikið er nóg (miðað við höfðatölu)?

Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar
13. júlí 2021 | kl. 06:00
Við Íslendingar vorum sárafátæk þjóð langt fram á síðustu öld en höfum á síðustu áratugum farið úr því að vera ein fátækasta þjóð Evrópu í það að vera ein sú ríkasta. Helstu ástæðurnar eru fiskur, rafmagn og ál, og nú, á allra síðustu árum, ferðaþjónusta. Fyrir vikið eigum við í dag mörg heimsmet o…
Í Veiðiheimum

Í Veiðiheimum

Guðrún Una Jónsdóttir skrifar
08. júlí 2021 | kl. 06:00
VEIÐI – Bongóblíðan sem hefur herjað á Norðurlandi síðustu daga og vikur er enginn sérstakur vinur stangveiðimannsins. Ár verið foráttumiklar og á litinn eins og heitt súkkulaði án rjóma. Þá er nú gott að nota tímann til að skipuleggja veiðisumarið enn frekar og vera klár í slaginn þegar leysingar …
Duang

Duang

Jón Óðinn Waage skrifar
06. júlí 2021 | kl. 06:00
Hún kynntist sænskum manni sem var ferðamaður í heimalandi hennar. Þau urðu ástfangin og hún flutti með honum til Svíþjóðar. Fljótlega eignuðust þau dóttur og ári seinna aðra til. Þau voru ung og ástfangin með tvær fallegar og hraustar dætur. Lífið var henni gott og hún var hamingjusöm. Þegar stúlk…
Að rekja upp umræðuna

Að rekja upp umræðuna

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
17. júní 2021 | kl. 06:00
Ég hef eignast nýtt áhugamál, sem er prjónaskapur. Það er eitthvað gefandi, róandi og heillandi við að prjóna, skapa flíkur og sjá þær verða ástvinum til gleði og hlýju. Að sama skapi reynir töluvert á þolinmæði og seiglu þegar mistök verða við prjónaskapinn, líkt og um daginn þegar ég áttaði mig á …
Fall er fararheill

Fall er fararheill

Jóna Jónsdóttir skrifar
15. júní 2021 | kl. 06:00
Ég tók ákvörðun um að fara í Menntaskólann á Akureyri 12 ára gömul, þá búsett á Þingeyri við Dýrafjörð. Ég hafði fengið gefins bók fyrir námsárangur sem hét „Akureyri - blómlegur bær í norðri“ og þar var fjallað um skólabæinn Akureyri á ómótstæðilegan hátt. Ég hafði aldrei komið til Akureyrar þegar …
Þegar lífinu lýkur

Þegar lífinu lýkur

Sverrir Páll Erlendsson skrifar
11. júní 2021 | kl. 09:51
Einhvern tíma var sagt að það eina sem væri öruggt og óhjákvæmilegt í lífinu væri að maður myndi á endanum deyja. Skáld hafa ort um dauðann og rithöfundar skrifað um hann sögur, án þess að hafa reynslu af honum sjálfir. Einhverjir segjast hafa vitneskju sína um dauðann af sambandi við framliðna, það…
Arðsemi gervigrass

Arðsemi gervigrass

Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar
08. júní 2021 | kl. 06:00
Af hverju eru sum verkefni fjármögnuð með almannafé og framkvæmd en önnur ekki? Akureyrarbær hefur byggst upp jafnt og þétt síðustu áratugi bæði í fjölda íbúa og flækjustigi. Í dag búum við hér við sama flækjustig og risastór samfélög; háskóli, framhaldsskólar, grunnskólar, leikskólar, heilsugæsla,…
Að veiða í gegnum linsuna...

Að veiða í gegnum linsuna...

Guðrún Una Jónsdóttir skrifar
07. júní 2021 | kl. 06:00
VEIÐI – Fátt er yndislegra en að fá fisk á stöng. Tilfinningin þegar fiskurinn stekkur á agnið og rýkur af stað er magnþrungin og spennan yfir að berja fenginn augum mikil. Það er síðan orðinn fastur liður hjá flestum veiðimönnum að smella mynd af veiðimanni og bráð og sýna alþjóð á hinum ýmsu netm…
Uppbrot í sumarbyrjun

Uppbrot í sumarbyrjun

Andrea Sigrún Hjálmsdóttir skrifar
03. júní 2021 | kl. 10:18
Hið kærkomna sumar er nú runnið upp eftir langan og dimman vetur hér norðan heiða. Skólunum lýkur nú hverjum af öðrum sem þýðir að unga fólkið okkar flykkist út í sumarið og flest hver á nýja vinnustaði, full eftirvæntingar um að öðlast dýrmæta reynslu af vinnumarkaðnum. Það er því afar mikilvægt að…
Framtíðin er björt

Framtíðin er björt

Guðrún Una Jónsdóttir skrifar
31. maí 2021 | kl. 06:00
VEIÐI – Áhyggjur mínar tengdar því að stangveiði myndi leggjast af þegar ég og mín kynslóð yrðum öll dvínuðu verulega eftir að ég spjallaði við ungan veiðimann á dögunum. Benjamín Þorri Bergsson er 15 ára nemandi í Brekkuskóla á Akureyri. Hann spilar handbolta með KA en notar síðan allar lausar st…
Ókeypis pitsa á hverjum degi

Ókeypis pitsa á hverjum degi

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar
25. maí 2021 | kl. 06:00
Vissulega er þessari fyrirsögn beint að ungmennum landsins sem vonandi heillast af þessu magnaða tilboði. Þó að mikil samkeppni sé á flatbökumarkaði hér á landi þá eru ókeypis pitsur sjaldan í boði, hvað þá daglega. Lýðheilsustofnun mælir nú varla með daglegri pitsuveislu en þetta er nú meira sett f…
Nöldur og Nagg

Nöldur og Nagg

Grétar Þór Eyþórsson skrifar
20. maí 2021 | kl. 06:00
Ég er búinn að hafa svo gott sem sömu æfingafélaga í ræktinni í 20 ár. Þetta eru að mestu mektar menn miklir: Lögmaður, söguritari, læknir, vegagerðarmaður, júdófrömuður og svo rakarar. Þetta er skrautlegur kokteill, ekki síst þegar prófessor er hrært saman við. Hópurinn hefur rakað saman ýmsum verð…
Að vera (ekki) velkominn

Að vera (ekki) velkominn

Jón Óðinn Waage skrifar
18. maí 2021 | kl. 08:33
Hann var sá eini sem að tók mér heldur fálega þegar ég kom í bekkinn. Það vakti forvitni mína, ég vildi vita meira um hann svo ég nánast sat fyrir honum. Tækifærið kom einn daginn þegar hann mætti haltur í skólann. Mig grunaði hver orsakavaldurinn væri, þekkti þann djöfsa vel sjálfur. Svo ég spurði…
Samhygð

Samhygð

Jón Óðinn Waage skrifar
07. maí 2021 | kl. 06:00
Fyrir tæpum aldarfjórðungi eignaðist ég son. Hann var með alvarlegan hjartagalla og þurfti að fara erlendis í aðgerð. Allt gekk upp og í dag er hann hraustur og heilbrigður, þökk sé afburða heilbrigðisstarfsfólki. Talsverður kostnaður féll á mig vegna þessa, ég var ekki illa stæður en heldur ekki ef…
Veiði og vatnslitir

Veiði og vatnslitir

Guðrún Una Jónsdóttir skrifar
04. maí 2021 | kl. 06:00
VEIÐI – Stangveiði getur tekið á sig ýmsar myndir. Vinirnir Guðmundur Ármann Sigurjónsson og Ragnar Hólm Ragnarsson vilja hvorki gleyma veiðidótinu né vatnslitunum heima þegar þeir leggja land undir fót. „Oft er yfirlýstur tilgangur ferðarinnar að veiða silunga en stundum er fiskurinn tregur og þá …
Kúnstin að ráðast til inngöngu

Kúnstin að ráðast til inngöngu

Jón Óðinn Waage skrifar
30. apríl 2021 | kl. 06:00
Ég hef af og til laumað frá mér sögum frá því að ég starfaði í lögreglunni á Akureyri. Ég er að sjálfsögðu bundinn trúnaði og má ekkert segja en sumt er bara of gott til að þegja yfir því, þessi frásögn fer í þann flokk. Ég var svo lánsamur að í þau fimm ár sem ég var í lögreglunni var lítið um fík…
Að viðhalda neistanum

Að viðhalda neistanum

Jóna Jónsdóttir skrifar
20. apríl 2021 | kl. 06:00
Á þessu ári er ég búin að vera í sambandi við manninn minn í 25 ár, þar af höfum við verið gift í 23 ár. Ég þekki fullt af fólki sem hefur átt svona löng sambönd og ennþá lengri en veit fyrir víst að sambönd endast ekki svona nema báðir aðilar leggi sitt af mörkum og viðhaldi í sameiningu neistanum …
Akureyri 2040

Akureyri 2040

Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar
15. apríl 2021 | kl. 06:00
Þetta hljómar eins og sé „in a galaxy far, far away“ en er í raun jafn langt í burtu og árið 2002. Það ár sáust fyrstu evrurnar á pappír, ráðherra skipaði starfshóp um innleiðingu stafræns sjónvarps á Íslandi, íslenska ríkið seldi hlut sinn í Landsbankanum og Dagný Linda og Kiddi Magg kepptu á Ólymp…
Þeir fiska sem róa

Þeir fiska sem róa

Guðrún Una Jónsdóttir skrifar
14. apríl 2021 | kl. 14:30
VEIÐI – Þeir eru all margir stangveiðimennirnir sem hafa beðið vorveiðinnar með eftirvæntingu eftir langan vetur. Veiðistöngin legið óhreyfð frá síðasta hausti og sannarlega kominn tími til að viðra hana. Íslensk veðrátta tekur þó ekki alltaf tillit til þessara eftirvæntingafullu veiðimanna og ofta…
Samgöngusamfélagar

Samgöngusamfélagar

Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar
08. apríl 2021 | kl. 06:00
„Samfélag“, prufum að brjóta það upp í orðin sem þetta er sett saman úr; sam-fé-lag. Sam- er einhvers konar summa eða heild, -fé- á væntanlega upphaflega við kindur en merkir í dag peningar, -lag er sögnin að leggja (til). Samfélag er því samlag fjármuna eða umgjörð um sameiginlega hagsmuni. Félagi …
Tár Jesú, tárin þín

Tár Jesú, tárin þín

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
04. apríl 2021 | kl. 09:00
Mér eru afar minnistæð þau skipti í minni bernsku sem ég sá foreldra mína gráta, þau skipti hefðu eflaust mátt vera fleiri. Ég man eftir að fyllast í senn lotningu, feimni, forvitni og undrun við þá upplifun. Ég hef líka skynjað mín eigin börn nálgast mig með áþekkum hætti þegar ég hef grátið í návi…
Það er hollt að láta sig langa

Það er hollt að láta sig langa

Andrea Sigrún Hjálmsdóttir skrifar
03. apríl 2021 | kl. 06:00
Við Hallur tilheyrum þeim forréttindahópi sem hefur getað leyft sér að ferðast til nýrra staða erlendis síðustu ár. Ævintýrin hafa verið mörg og við erum því orðin nokkuð ferðaþyrst eftir nokkuð langan tíma heima. Við höfum reynt að nýta árið til að ferðast í huganum og endurupplifa ævintýrin og góð…
Níu slitnar rætur

Níu slitnar rætur

Jón Óðinn Waage skrifar
30. mars 2021 | kl. 09:19
Hann var sex ára og bjó með foreldrum sínum og frændfólki á sveitabæ. Þá braust út stríð og ráðist var á fjölskylduna. Drengurinn horfði upp á hvern fjölskyldumeðliminn á fætur öðrum myrtan. Foreldrar hans náðu að flýja með hann. Í tvö ár voru þau á flótta. Þegar drengurinn var átta ára hafði hann …
Gæðatími ómannglögga fólksins

Gæðatími ómannglögga fólksins

Andrea Sigrún Hjálmsdóttir skrifar
23. mars 2021 | kl. 06:00
Þeir eru einkennilegir tímar grímuskyldunnar á margan hátt. Sérstaklega finnst mér þó flókið að eiga svona erfitt með að þekkja fólk. Ég hef alltaf verið mjög mannglögg kona, stundum man ég vandræðalega vel eftir fólki sem hefur verið mér samferða í lífinu, jafnvel í mjög stuttan tíma. Ég hef því al…
Halló Hlíðarfjall

Halló Hlíðarfjall

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
18. mars 2021 | kl. 06:00
„Við höfum hugsað okkur að hætta að drekka,“ segir konan og lítur vongóð á eiginmann sinn sem kinkar kolli til samþykkis. „Ja, ekki mun ég andmæla þeirri ákvörðun,“ segi ég án þess að hika, „ég nefnilega hata áfengi.“ Þau springa bæði úr hlátri. Fyrir nokkrum dögum átti ég þetta samtal á skrifstof…
Samskipti og hrós

Samskipti og hrós

Jóna Jónsdóttir skrifar
16. mars 2021 | kl. 06:00
Nýlega fór ég á samskiptanámskeið á vegum vinnunnar. Markmiðið með þessu námskeiði var að bæta samskipti og starfsanda. Nei, ég var ekki skikkuð á þetta námskeið þó einhverjir kunni að halda það og finnist löngu tímabært í ljósi þess að ég er stundum óþarflega hreinskilin og stríðin. Ég fór af fúsum…
Það hriktir í hjónabandinu

Það hriktir í hjónabandinu

Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar
09. mars 2021 | kl. 06:00
Ég hef þekkt hana frá fæðingu. Við giftumst ung, hún reyndar mun eldri en ég. Það hefur gengið á ýmsu í gegnum tíðina og ég hef stundum flutt út frá henni en alltaf snúið aftur og hún tekið við mér. Hún er reyndar mjög vanaföst; á hverju ári, þegar gestagangurinn byrjar, fer hún annað hvort í hvíta …
Sviðsmynd

Sviðsmynd

Sverrir Páll Erlendsson skrifar
05. mars 2021 | kl. 09:00
Í heilt ár höfum við Íslendingar verið hluti af viðureign heimsbyggðarinnar gegn hinni skæðu veiru, kófinu, og hafa verið haldnir allt að því daglega upplýsingafundir í fjölmiðlum, auk allra fréttatíma, þar sem fjallað hefur verið um ástandið og horfurnar og atburðarásina. Ekki minnist ég þess að no…
Sigmundur geðlæknir

Sigmundur geðlæknir

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
25. febrúar 2021 | kl. 06:00
Sigmundur Sigfússon geðlæknir á Akureyri lést þann 29. janúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Akureyrarkirkju 22. febrúar. Ég kynntist Sigmundi fyrst tvítug að aldri er ég sótti til hans læknishjálp sökum mikils kvíða. Það voru allra fyrstu kynni mín af geðheilbrigðisþjónustunni og þau voru góð…
Skák, stelpur og armbeygjur

Skák, stelpur og armbeygjur

Jón Óðinn Waage skrifar
23. febrúar 2021 | kl. 06:00
The Queen‘s Gambit eru sjónvarpsþættir sem njóta mikilla vinsælda um þessar mundir. Þættirnir fjalla um unga stúlku sem er mjög snjöll í því að tefla. Skák var mjög áberandi þegar ég ólst upp, skákskýringar voru reglulega í sjónvarpinu og seinna meir beinar útsendingar. Ég veit ekkert um fjölda ská…
Tækifæri til að gera betur

Tækifæri til að gera betur

Jóna Jónsdóttir skrifar
18. febrúar 2021 | kl. 06:00
Nýlega voru skólamötuneytin á Akureyri í umræðunni. Talað var um að það þyrfti að bjóða upp á valkost fyrir þá sem eru vegan og vilja hvorki borða kjöt né neyta annarra dýraafurða. Draga þyrfti úr framboði á unnum kjötvörum og auka heilnæmi almennt. Í ljósi þess að ég vinn hjá Norðlenska voru margir…
Þjóðfélagsumræðan

Þjóðfélagsumræðan

Sigurður Kristinsson skrifar
16. febrúar 2021 | kl. 06:00
Einu sinni þekkti ég skapstóran smástrák sem þoldi ekki að tapa í fótbolta. Einhverju sinni fór hann heim til sín eftir sárt tap og fékk útrás með því að sparka í heimilisköttinn. Þetta þótti foreldrum hans ekki eðlileg hegðun; þau höfðu áhyggjur, en vonuðu að þetta myndi eldast af honum. Mörgum ár…
Af flökkusögum og þrálátum orðrómi

Af flökkusögum og þrálátum orðrómi

Grétar Þór Eyþórsson skrifar
11. febrúar 2021 | kl. 06:00
Þegar ég var lítill polli í Kópavogi í gamla daga, uppúr miðri 20. öldinni lærðum við pollarnir fljótt hugtakið „kjaftakerling“. Það fréttist af kerlingum sem báru sögur milli húsa, bæjarhluta eða jafnvel sveitarfélaga. Það var samt þónokkur akstur inn í borgina sem síðar var nefnd Borg óttans af há…
Skólaganga eða skólaskutl?

Skólaganga eða skólaskutl?

Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar
09. febrúar 2021 | kl. 06:00
Undanfarna daga hafa verið miklar froststillur hér á Akureyri, en notalegasta veður. Stígar eru vel ruddir og auðveldir til umhverfisvænna samgangna. Á göngu minni til og frá vinnu þessa daga hef ég notið þeirrar miklu náttúrufegurðar sem þessar aðstæður bjóða upp á. Tvennt hefur þó truflað þá uppli…
Að sjá fegurðina

Að sjá fegurðina

Jón Óðinn Waage skrifar
28. janúar 2021 | kl. 06:00
Fyrir margt löngu dvaldi ég á hóteli eina helgi ásamt hópi fólks. Fyrsta morguninn var ég á leiðinni út í göngutúr. Í anddyri hótelsins stóð ein úr hópnum, myndlistarkona. Hún greip í mig, benti á gluggann og sagði: „Sjáðu hvað þetta er fallegt, geislar sólarinnar tvístrast og endurkastast af gólfin…
Tækifæri til hæglætis?

Tækifæri til hæglætis?

Andrea Sigrún Hjálmsdóttir skrifar
26. janúar 2021 | kl. 06:30
Í upphafi nýs árs skrifaði kollegi minn, Sigurður Kristinsson, á þessum vettvangi afar góðan pistil þar sem hann hvatti okkur öll til að leyfa okkur að vera löt á nýju ári. Það er mjög þörf áminning og nú í kjölfar Covid-19 er tilvalið að velta fyrir sér hvort vert sé að endurhugsa lífsstíl okkar. H…
Fæðubótarefni eða ást

Fæðubótarefni eða ást

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
21. janúar 2021 | kl. 06:00
Ég hef stundum sagt að þegar ég hætti að finna til með syrgjendum sé augljóslega kominn tími á að ég finni mér annað starf en það sem ég sinni nú og heitir að vera prestur, kirkjunnar þjónn. Að sama skapi gæti ég allt eins sagt að um leið ég hætti að hrífast af því undri sem nýfætt barn er og finna …
Gleymda kjarabótin

Gleymda kjarabótin

Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar
19. janúar 2021 | kl. 06:00
Ég hef alltaf haft lítið vit á bílum svo ekki sé meira sagt og fór fyrst að pæla aðeins í þeim þegar ný tækni fór að taka við af gamla olíubílnum. Fram að því var hann þarna og maður keyrði eitthvað og keypti sér notaðar beyglur og spurði misgáfulegra spurninga um tímareim og smurbók. Eitt hef ég þó…
Sérfræðingarnir

Sérfræðingarnir

Grétar Þór Eyþórsson skrifar
14. janúar 2021 | kl. 07:00
Við lifum á tímum sérfræðinga um alla skapaða hluti. Þetta er ekkert nýtt af nálinni. Tími sérfræðinganna um allt rann ekki upp þegar Covid-19 bylgjan skall á í mars í fyrra. Ónei. Sérfræðingarnir skjóta upp kollinum þegar mikilvæg mál komast í umfjöllun og umræðu. Og samfélagsmiðlarnir hafa nú alde…
Kappsemin

Kappsemin

Jóna Jónsdóttir skrifar
12. janúar 2021 | kl. 07:00
Í byrjun árs eru margir sem setja sér markmið um það sem þeir ætla að áorka fyrir árslok. Ég er ein af þeim, setti saman markmiðalista í 15 liðum fyrir árið 2021. Þetta er skemmtileg hefð sem ber vott um kappsemi þótt allur gangur sé á hvort maður hafi úthald í að haga sér í samræmi við sett markmið…
Áramótaskaupið í heilögum anda

Áramótaskaupið í heilögum anda

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
09. janúar 2021 | kl. 07:00
Áramótaskaup sjónvarpsins er án efa einn besti þrýstingsmælir sem til er á þjóðarpúls okkar Íslendinga. Í ár brá svo við að ánægja okkar með skaupið var í sögulegu hámarki, leyfi ég mér að fullyrða. Mér sýnist á öllu að enginn hafi séð tilefni til að móðgast opinberlega við nokkru sem þar var borið …
Lof letinnar

Lof letinnar

Sigurður Kristinsson skrifar
07. janúar 2021 | kl. 07:00
Þegar ég var ungur kynntist ég manni sem sagðist hafa það markmið í lífinu að þurfa sem minnst að vinna. Hann vildi að lágmarki tryggja að hann þyrfti ekki að standa í slíku fram yfir fimmtugt. Hann hafði gaman af að leika sér og stóð í ýmsu bralli auk þess að vera í doktorsnámi, sem hann sagðist ha…
Að viðurkenna aldrei vanlíðan

Að viðurkenna aldrei vanlíðan

Jón Óðinn Waage skrifar
05. janúar 2021 | kl. 07:00
Ég hef verið þunglyndur stærstan hluta ævi minnar. Það er svo sem ekki í frásögur færandi, þannig er það með mjög marga. Sem sönnu hörkutóli sæmir þá hef ég tekist á við þetta með því að harka af mér og viðurkenna aldrei vanlíðan. Það hefur tekist alveg ljómandi vel eins og nokkur misheppnuð hjónabö…
Gott var að vera gamall árið 2020

Gott var að vera gamall árið 2020

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
31. desember 2020 | kl. 07:00
Ég held að árið 2020 hafi verið eitt það besta í lífi barna og eldri borgara þessa lands, að minnsta kosti það sem af er þessari öld. Hér er ég að sjálfsögðu að tala almennt um aðstæður fólks vitandi að inn á milli er fólk að fást við óbærilega sorg og erfiðar aðstæður og því á þessi pistill ekki vi…
Þvoglumæltur öldungur

Þvoglumæltur öldungur

Sigurður Kristinsson skrifar
29. desember 2020 | kl. 07:00
Sum okkar verða þvoglumæltari með aldrinum. Kannski við séum þá búin að segja sömu orðin svo oft að okkur finnist ekki taka því að bera fram hvert atkvæði skýrt og greinilega, eins og tungumálakennarar. Vissulega þurfa ekki allir að tala eins og Gunnar heitinn Eyjólfsson, sem þjálfaði framburð heill…
„Hver á að aðlagast hverjum?“

„Hver á að aðlagast hverjum?“

Jón Óðinn Waage skrifar
24. desember 2020 | kl. 07:00
Fyrir 37 árum byrjaði ég að starfa sem júdóþjálfari. Strax í upphafi fékk ég til mín marga stráka sem þrifust ekki sem best í öðrum íþróttum eða í skólanum. Margir þeirra voru sagðir óþægir, frekir, ofbeldisfullir, óalandi og óferjandi ólátabelgir sem þurfti að aga. Sumir voru sagðir feimnir, huglau…
Árin mín 20 á Akureyri

Árin mín 20 á Akureyri

Andrea Sigrún Hjálmsdóttir skrifar
22. desember 2020 | kl. 07:00
Nú í haust eru 20 ára síðan ég flutti til Akureyrar. Ég hef nú búið hér jafnlengi og á Akranesi, mínum uppeldisbæ. Það áhugavert að líta til baka yfir þennan tíma í lok þessa fordæmislausa árs. Þegar ég flutti til Akureyrar var ég gullsmiður með unga fjölskyldu, eitt barn og maka. Það var Háskólinn …
Tækifæri fyrir tekjuháa

Tækifæri fyrir tekjuháa

Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar
17. desember 2020 | kl. 07:00
Það er óþægilega margt líkt með Covid og CO2. Tvö ósýnileg fyrirbæri sem við þurfum að glíma við af fullum þunga á sama tíma. Lausnirnar eru líka óþægilega keimlíkar: Fræðsla, íþyngjandi aðgerðir stjórnvalda, fjarfundir og fjarkennsla. Við höfum brugðist mjög hratt og af miklum þunga við Covid í þe…
Rákir á norðurhimni

Rákir á norðurhimni

Sverrir Páll skrifar
15. desember 2020 | kl. 10:49
Það er ekki á hverju ári og ekki einu sinni á hverjum áratug sem gefin hefur verið út djassplata með akureyrskum tónlistarmönnum. Nú ber vel í veiði því á dögunum kom út frábær djassplata, Rákir, með kvartett Ludvig Kára Forberg. Hér fyrir nokkrum árum stóð Jazzklúbbur Akureyrar fyrir Heitum fimmtu…
Sameining sveitarfélaga?

Sameining sveitarfélaga?

Grétar Þór Eyþórsson skrifar
15. desember 2020 | kl. 07:00
Nú liggur fyrir að lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem m.a. felur í sér breytingar á lágmarksstærð sveitarfélaga í tveimur áföngum, 2022 og 2026, verður ekki afgreitt fyrir jól. Sveitarfélög með 250 íbúa eða færri munu tilheyra sögunni 2022, verði frumvarpið samþykkt. Fækkar þá sv…
Rúningsrólan

Rúningsrólan

Jóna Jónsdóttir skrifar
10. desember 2020 | kl. 07:00
Mig langar að þakka kærlega fyrir góðar viðtökur við pistlinum sem ég skrifaði um daginn. Þær fóru fram úr væntingum. Að vísu voru nokkrir sem sögðust vera móðgaðir fyrir mína hönd yfir titlinum „miðaldra kona á Brekkunni“ en þeir voru nú á aldur við mig þannig að þeir eru ekki alveg hlutlausir. Í …
Að þegja er eiginleiki sem hvarf

Að þegja er eiginleiki sem hvarf

Jón Óðinn Waage skrifar
08. desember 2020 | kl. 07:00
Ég var fimm ára þegar ég fyrst reiddist og missti stjórn á skapi mínu. Það var á leikskóla, ég sat við lítið borð og var að lita mynd. Strákur að nafni Andrés kom og krassaði á myndina mína. Ég snöggreiddist, tók kollinn sem ég sat á og þrykkti honum niður á hausinn á Andrési svo að setan brotnaði a…
Stöndum saman

Stöndum saman

Sigurður Kristinsson skrifar
03. desember 2020 | kl. 07:05
Það eru allir búnir að fá sig fullsadda af þessari „bévítans veiru“ eins og Kári Stefánsson kallaði hana í fyrstu bylgjunni. Hún hefur legið eins og mara yfir þjóðfélaginu og heimsbyggðinni nánast allt þetta ár. Við munum varla lífið án hennar. Vonandi tekst okkur að losna við hana sem fyrst og getu…
Bjargráð

Bjargráð

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
01. desember 2020 | kl. 07:00
Bjargráð er fallegt orð. Það er eitthvað traust, umhyggju- og kærleiksríkt við þetta orð. Bjargráð, „á bjargi byggði hygginn maður hús,“ segir í frægum sunnudagaskólasöng, bjargið bifast ekki, veitir góðan grunn og skjól. Trúin er mörgum bjargráð og einnig hreyfing, jóga, hugleiðsla, sköpun, náttúr…
Ósýnilegur úrgangur

Ósýnilegur úrgangur

Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar
25. nóvember 2020 | kl. 07:30
Saga evrópsku nýtnivikunnar, sem nú stendur yfir, nær aftur til 2009 og er framtak ýmissa opinberra aðila í Evrópu. Á Íslandi heldur Umhverfisstofnun úti vefnum Saman gegn sóun sem er verkefni um almenna stefnu umhverfis- og auðlindaráðherra um úrgangsforvarnir. Akureyrarbær hefur tekið þátt í evr…
Ástin á tímum kórónaveirunnar

Ástin á tímum kórónaveirunnar

Andrea Sigrún Hjálmsdóttir skrifar
25. nóvember 2020 | kl. 07:30
Þessi titill er nú kannski safaríkari en umræðuefnið hér en mikilvægt er það. Það má með sanni segja að lífi okkar flestra hafi verið snúið á hvolf eftir að fyrsta kórónuveirusmitið greindist hér á landi í lok febrúar. Samkomutakmarkanir og hvers kyns skerðingar á skólastarfi, þjónustu, tómstundum o…
Framtakssemin og einkaframtakið

Framtakssemin og einkaframtakið

Jóna Jónsdóttir skrifar
18. nóvember 2020 | kl. 08:00
Marga dreymir um að vera sjálfs sín herra í lífinu. Við sjáum þennan vilja oft snemma hjá börnunum okkar og m.a. í því að alltof snemma að okkar mati vilja þau ráða ýmsu í umhverfi sínu og eru uppátækjasöm. Ég á dóttur sem er einstaklega sjálfstæð og framtakssöm. Um daginn var ég búin að kaupa suðu…
Sú mikla kúnst að æsa fólk upp

Sú mikla kúnst að æsa fólk upp

Jón Óðinn Waage skrifar
18. nóvember 2020 | kl. 08:00
Ég ólst upp í stórri fjölskyldu. Þegar ég var sjö ára bættist Helgi við er móðursystir mín giftist honum. Það voru oft fjörugar umræður við eldhúsborðið, ég sat alltaf og hlustaði. Þegar Helgi bættist í hópinn jókst fjörið til muna. Áður en að hann kom inn í fjölskylduna þá var það alltaf mamma sem …
Akureyringar tala dönsku á sunnudögum

Akureyringar tala dönsku á sunnudögum

Tryggvi Gíslason skrifar
15. nóvember 2020 | kl. 10:00
Sagt er að Akureyringar hafi áður og fyrrum talað dönsku á sunnudögum. Að baki þessari sögn liggur svolítil saga. Þannig er mál með vexti, að Akureyringar sóttu kirkju fram að Hrafnagili til ársins 1863 þegar gamla kirkjan í Fjörunni var vígð. Dönsku kaupmennirnir á Akureyri héldu hins vegar andakti…
Að nota fjölmiðla eða vera notaður af þeim?

Að nota fjölmiðla eða vera notaður af þeim?

Sigurður Kristinsson skrifar
13. nóvember 2020 | kl. 12:00
Nú er loksins búið að kjósa í Bandaríkjunum. Eins og margir aðrir Íslendingar stóð ég sjálfan mig að því að fylgjast með þessum kosningum af meiri athygli en nokkru öðru fréttaefni. Atburðir í nærsamfélaginu og íslensk þjóðmálaumræða hurfu einhvern veginn algerlega í skuggann fyrir þessum stóru og d…
Seigla er orð ársins

Seigla er orð ársins

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
13. nóvember 2020 | kl. 11:50
Þetta var einn af þessum heiðskíru sumardögum heima í Laufási. Sólin sparaði hvergi geisla sína og lognið var svo þungt að niðurinn frá Fnjóskánni hljómaði sem lúðrasveit á bæjarhlaðinu þar sem ég var í miklum ham með hrífuna að raka saman nýslegnu grasi. Ég hef kannski verið tíu ára og fann til mik…