Fara í efni

Pistlar

Fæðubótarefni eða ást

Fæðubótarefni eða ást

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
21. janúar 2021 | kl. 06:00
Ég hef stundum sagt að þegar ég hætti að finna til með syrgjendum sé augljóslega kominn tími á að ég finni mér annað starf en það sem ég sinni nú og heitir að vera prestur, kirkjunnar þjónn. Að sama skapi gæti ég allt eins sagt að um leið ég hætti að hrífast af því undri sem nýfætt barn er og finna …
Gleymda kjarabótin

Gleymda kjarabótin

Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar
19. janúar 2021 | kl. 06:00
Ég hef alltaf haft lítið vit á bílum svo ekki sé meira sagt og fór fyrst að pæla aðeins í þeim þegar ný tækni fór að taka við af gamla olíubílnum. Fram að því var hann þarna og maður keyrði eitthvað og keypti sér notaðar beyglur og spurði misgáfulegra spurninga um tímareim og smurbók. Eitt hef ég þó…
Sérfræðingarnir

Sérfræðingarnir

Grétar Þór Eyþórsson skrifar
14. janúar 2021 | kl. 07:00
Við lifum á tímum sérfræðinga um alla skapaða hluti. Þetta er ekkert nýtt af nálinni. Tími sérfræðinganna um allt rann ekki upp þegar Covid-19 bylgjan skall á í mars í fyrra. Ónei. Sérfræðingarnir skjóta upp kollinum þegar mikilvæg mál komast í umfjöllun og umræðu. Og samfélagsmiðlarnir hafa nú alde…
Kappsemin

Kappsemin

Jóna Jónsdóttir skrifar
12. janúar 2021 | kl. 07:00
Í byrjun árs eru margir sem setja sér markmið um það sem þeir ætla að áorka fyrir árslok. Ég er ein af þeim, setti saman markmiðalista í 15 liðum fyrir árið 2021. Þetta er skemmtileg hefð sem ber vott um kappsemi þótt allur gangur sé á hvort maður hafi úthald í að haga sér í samræmi við sett markmið…
Áramótaskaupið í heilögum anda

Áramótaskaupið í heilögum anda

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
09. janúar 2021 | kl. 07:00
Áramótaskaup sjónvarpsins er án efa einn besti þrýstingsmælir sem til er á þjóðarpúls okkar Íslendinga. Í ár brá svo við að ánægja okkar með skaupið var í sögulegu hámarki, leyfi ég mér að fullyrða. Mér sýnist á öllu að enginn hafi séð tilefni til að móðgast opinberlega við nokkru sem þar var borið …
Lof letinnar

Lof letinnar

Sigurður Kristinsson skrifar
07. janúar 2021 | kl. 07:00
Þegar ég var ungur kynntist ég manni sem sagðist hafa það markmið í lífinu að þurfa sem minnst að vinna. Hann vildi að lágmarki tryggja að hann þyrfti ekki að standa í slíku fram yfir fimmtugt. Hann hafði gaman af að leika sér og stóð í ýmsu bralli auk þess að vera í doktorsnámi, sem hann sagðist ha…
Að viðurkenna aldrei vanlíðan

Að viðurkenna aldrei vanlíðan

Jón Óðinn Waage skrifar
05. janúar 2021 | kl. 07:00
Ég hef verið þunglyndur stærstan hluta ævi minnar. Það er svo sem ekki í frásögur færandi, þannig er það með mjög marga. Sem sönnu hörkutóli sæmir þá hef ég tekist á við þetta með því að harka af mér og viðurkenna aldrei vanlíðan. Það hefur tekist alveg ljómandi vel eins og nokkur misheppnuð hjónabö…
Gott var að vera gamall árið 2020

Gott var að vera gamall árið 2020

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
31. desember 2020 | kl. 07:00
Ég held að árið 2020 hafi verið eitt það besta í lífi barna og eldri borgara þessa lands, að minnsta kosti það sem af er þessari öld. Hér er ég að sjálfsögðu að tala almennt um aðstæður fólks vitandi að inn á milli er fólk að fást við óbærilega sorg og erfiðar aðstæður og því á þessi pistill ekki vi…
Þvoglumæltur öldungur

Þvoglumæltur öldungur

Sigurður Kristinsson skrifar
29. desember 2020 | kl. 07:00
Sum okkar verða þvoglumæltari með aldrinum. Kannski við séum þá búin að segja sömu orðin svo oft að okkur finnist ekki taka því að bera fram hvert atkvæði skýrt og greinilega, eins og tungumálakennarar. Vissulega þurfa ekki allir að tala eins og Gunnar heitinn Eyjólfsson, sem þjálfaði framburð heill…
„Hver á að aðlagast hverjum?“

„Hver á að aðlagast hverjum?“

Jón Óðinn Waage skrifar
24. desember 2020 | kl. 07:00
Fyrir 37 árum byrjaði ég að starfa sem júdóþjálfari. Strax í upphafi fékk ég til mín marga stráka sem þrifust ekki sem best í öðrum íþróttum eða í skólanum. Margir þeirra voru sagðir óþægir, frekir, ofbeldisfullir, óalandi og óferjandi ólátabelgir sem þurfti að aga. Sumir voru sagðir feimnir, huglau…
Árin mín 20 á Akureyri

Árin mín 20 á Akureyri

Andrea Sigrún Hjálmsdóttir skrifar
22. desember 2020 | kl. 07:00
Nú í haust eru 20 ára síðan ég flutti til Akureyrar. Ég hef nú búið hér jafnlengi og á Akranesi, mínum uppeldisbæ. Það áhugavert að líta til baka yfir þennan tíma í lok þessa fordæmislausa árs. Þegar ég flutti til Akureyrar var ég gullsmiður með unga fjölskyldu, eitt barn og maka. Það var Háskólinn …
Tækifæri fyrir tekjuháa

Tækifæri fyrir tekjuháa

Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar
17. desember 2020 | kl. 07:00
Það er óþægilega margt líkt með Covid og CO2. Tvö ósýnileg fyrirbæri sem við þurfum að glíma við af fullum þunga á sama tíma. Lausnirnar eru líka óþægilega keimlíkar: Fræðsla, íþyngjandi aðgerðir stjórnvalda, fjarfundir og fjarkennsla. Við höfum brugðist mjög hratt og af miklum þunga við Covid í þe…
Rákir á norðurhimni

Rákir á norðurhimni

Sverrir Páll skrifar
15. desember 2020 | kl. 10:49
Það er ekki á hverju ári og ekki einu sinni á hverjum áratug sem gefin hefur verið út djassplata með akureyrskum tónlistarmönnum. Nú ber vel í veiði því á dögunum kom út frábær djassplata, Rákir, með kvartett Ludvig Kára Forberg. Hér fyrir nokkrum árum stóð Jazzklúbbur Akureyrar fyrir Heitum fimmtu…
Sameining sveitarfélaga?

Sameining sveitarfélaga?

Grétar Þór Eyþórsson skrifar
15. desember 2020 | kl. 07:00
Nú liggur fyrir að lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem m.a. felur í sér breytingar á lágmarksstærð sveitarfélaga í tveimur áföngum, 2022 og 2026, verður ekki afgreitt fyrir jól. Sveitarfélög með 250 íbúa eða færri munu tilheyra sögunni 2022, verði frumvarpið samþykkt. Fækkar þá sv…
Rúningsrólan

Rúningsrólan

Jóna Jónsdóttir skrifar
10. desember 2020 | kl. 07:00
Mig langar að þakka kærlega fyrir góðar viðtökur við pistlinum sem ég skrifaði um daginn. Þær fóru fram úr væntingum. Að vísu voru nokkrir sem sögðust vera móðgaðir fyrir mína hönd yfir titlinum „miðaldra kona á Brekkunni“ en þeir voru nú á aldur við mig þannig að þeir eru ekki alveg hlutlausir. Í …
Að þegja er eiginleiki sem hvarf

Að þegja er eiginleiki sem hvarf

Jón Óðinn Waage skrifar
08. desember 2020 | kl. 07:00
Ég var fimm ára þegar ég fyrst reiddist og missti stjórn á skapi mínu. Það var á leikskóla, ég sat við lítið borð og var að lita mynd. Strákur að nafni Andrés kom og krassaði á myndina mína. Ég snöggreiddist, tók kollinn sem ég sat á og þrykkti honum niður á hausinn á Andrési svo að setan brotnaði a…
Stöndum saman

Stöndum saman

Sigurður Kristinsson skrifar
03. desember 2020 | kl. 07:05
Það eru allir búnir að fá sig fullsadda af þessari „bévítans veiru“ eins og Kári Stefánsson kallaði hana í fyrstu bylgjunni. Hún hefur legið eins og mara yfir þjóðfélaginu og heimsbyggðinni nánast allt þetta ár. Við munum varla lífið án hennar. Vonandi tekst okkur að losna við hana sem fyrst og getu…
Bjargráð

Bjargráð

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
01. desember 2020 | kl. 07:00
Bjargráð er fallegt orð. Það er eitthvað traust, umhyggju- og kærleiksríkt við þetta orð. Bjargráð, „á bjargi byggði hygginn maður hús,“ segir í frægum sunnudagaskólasöng, bjargið bifast ekki, veitir góðan grunn og skjól. Trúin er mörgum bjargráð og einnig hreyfing, jóga, hugleiðsla, sköpun, náttúr…
Ósýnilegur úrgangur

Ósýnilegur úrgangur

Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar
25. nóvember 2020 | kl. 07:30
Saga evrópsku nýtnivikunnar, sem nú stendur yfir, nær aftur til 2009 og er framtak ýmissa opinberra aðila í Evrópu. Á Íslandi heldur Umhverfisstofnun úti vefnum Saman gegn sóun sem er verkefni um almenna stefnu umhverfis- og auðlindaráðherra um úrgangsforvarnir. Akureyrarbær hefur tekið þátt í evr…
Ástin á tímum kórónaveirunnar

Ástin á tímum kórónaveirunnar

Andrea Sigrún Hjálmsdóttir skrifar
25. nóvember 2020 | kl. 07:30
Þessi titill er nú kannski safaríkari en umræðuefnið hér en mikilvægt er það. Það má með sanni segja að lífi okkar flestra hafi verið snúið á hvolf eftir að fyrsta kórónuveirusmitið greindist hér á landi í lok febrúar. Samkomutakmarkanir og hvers kyns skerðingar á skólastarfi, þjónustu, tómstundum o…
Framtakssemin og einkaframtakið

Framtakssemin og einkaframtakið

Jóna Jónsdóttir skrifar
18. nóvember 2020 | kl. 08:00
Marga dreymir um að vera sjálfs sín herra í lífinu. Við sjáum þennan vilja oft snemma hjá börnunum okkar og m.a. í því að alltof snemma að okkar mati vilja þau ráða ýmsu í umhverfi sínu og eru uppátækjasöm. Ég á dóttur sem er einstaklega sjálfstæð og framtakssöm. Um daginn var ég búin að kaupa suðu…
Sú mikla kúnst að æsa fólk upp

Sú mikla kúnst að æsa fólk upp

Jón Óðinn Waage skrifar
18. nóvember 2020 | kl. 08:00
Ég ólst upp í stórri fjölskyldu. Þegar ég var sjö ára bættist Helgi við er móðursystir mín giftist honum. Það voru oft fjörugar umræður við eldhúsborðið, ég sat alltaf og hlustaði. Þegar Helgi bættist í hópinn jókst fjörið til muna. Áður en að hann kom inn í fjölskylduna þá var það alltaf mamma sem …
Akureyringar tala dönsku á sunnudögum

Akureyringar tala dönsku á sunnudögum

Tryggvi Gíslason skrifar
15. nóvember 2020 | kl. 10:00
Sagt er að Akureyringar hafi áður og fyrrum talað dönsku á sunnudögum. Að baki þessari sögn liggur svolítil saga. Þannig er mál með vexti, að Akureyringar sóttu kirkju fram að Hrafnagili til ársins 1863 þegar gamla kirkjan í Fjörunni var vígð. Dönsku kaupmennirnir á Akureyri héldu hins vegar andakti…
Að nota fjölmiðla eða vera notaður af þeim?

Að nota fjölmiðla eða vera notaður af þeim?

Sigurður Kristinsson skrifar
13. nóvember 2020 | kl. 12:00
Nú er loksins búið að kjósa í Bandaríkjunum. Eins og margir aðrir Íslendingar stóð ég sjálfan mig að því að fylgjast með þessum kosningum af meiri athygli en nokkru öðru fréttaefni. Atburðir í nærsamfélaginu og íslensk þjóðmálaumræða hurfu einhvern veginn algerlega í skuggann fyrir þessum stóru og d…
Seigla er orð ársins

Seigla er orð ársins

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
13. nóvember 2020 | kl. 11:50
Þetta var einn af þessum heiðskíru sumardögum heima í Laufási. Sólin sparaði hvergi geisla sína og lognið var svo þungt að niðurinn frá Fnjóskánni hljómaði sem lúðrasveit á bæjarhlaðinu þar sem ég var í miklum ham með hrífuna að raka saman nýslegnu grasi. Ég hef kannski verið tíu ára og fann til mik…