Upplýsingagátt um vellíðan og velferð eldra fólks
19. janúar 2021 | kl. 09:18
Að vera aldraður einstaklingur í íslensku samfélagi, er annað í dag en var fyrir einum til tveimur áratugum svo ekki sé litið lengra til baka. Í dag búum við að gjörbreyttri og öflugri heilbrigðis og félagsþjónustu og þættir eins og húsnæði, lífeyrismál, menntun, ferðalög og hreyfanleiki, félagslíf,…