Fara í efni

Umræðan

Rekstur ÖA frá bænum til einkaaðila

Rekstur ÖA frá bænum til einkaaðila

Björn Valur Gíslason skrifar
20. apríl 2021 | kl. 06:00
Þann 15. apríl var tilkynnt að samkomulag hefði tekist á milli Sjúkratryggingar Íslands og einkafyrirtækisins Heilsuverndar hjúkrunarheimili ehf. um rekstur öldrunarheimilanna á Akureyri (ÖA). Samkvæmt fréttum er um rekstur á hjúkrunar- og dvalarheimilunum Hlíð og Lögmannshlíð að ræða, auk dagþjálfu…
Umræðan um lífeyrismál

Umræðan um lífeyrismál

Björn Snæbjörnsson skrifar
16. apríl 2021 | kl. 09:02
Undanfarna daga hef ég verið nokkuð hugsi yfir umræðunni um lífeyrismál og það sem hefur verið skrifað um þau mál af félögum mínum í verkalýðshreyfingunni. Þessi umræða hefur spunnist um frumvarp sem lagt var fram á Alþingi og hefur sumum fundist þar vera ýmislegt sem ekki komi til greina að nái fr…
Tjaldsvæðið fórnarlamb öfga?

Tjaldsvæðið fórnarlamb öfga?

Jón Hjaltason skrifar
15. apríl 2021 | kl. 09:10
Nú skal byggt á tjaldsvæðinu okkar við Þingvallastræti og er þá vafasamt hvort verður skemmra í sundlaugina og miðbæinn fyrir tjaldbúðargesti á Hömrum eða Lónsá. Verður þetta gott innlegg í ferðabransann hér í bæ? Af hverju skyldi ekki flögra að jafnvel mestu þéttingarsinnum í Reykjavík að byggja á …
Metnað í velbúna innlandsflugvelli

Metnað í velbúna innlandsflugvelli

Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar
26. mars 2021 | kl. 09:14
Innanlandsflugvellir eru mikilvægir inniviðir sem þjónusta fólk og fyrirtæki. Þeir eru liður í almenningssamgöngum og flutninganetinu ásamt því að vera hluti af öryggisneti og heilbrigðiskerfi landsins. Einnig gegna þeir mikilvægu hlutverki við móttöku ferðamanna, og þá eru flugvellirnir á Egilsstöð…
Íþróttahús almennings á félagssvæði Þórs

Íþróttahús almennings á félagssvæði Þórs

Geir Hólmarsson skrifar
24. mars 2021 | kl. 06:00
Með því að reisa íþróttahús á starfssvæði Þórs leysast ekki bara aðstöðuvandamál KA á Brekkunni heldur opnast algjörlega nýr möguleiki fyrir almenningsíþróttir í bænum. Það er vegna þess að skólaíþróttirnar á svæðinu eru nú þegar í eigin húsnæði. Íþróttahús á félagssvæði Þórs væri íþróttahús fullo…
Að sparka reynsluboltunum

Að sparka reynsluboltunum

Sverrir Páll Erlendsson skrifar
15. mars 2021 | kl. 08:30
Að undanförnu hafa verið nokkrar umræður um það að hið opinbera láti kennitölu ráða því að starfsfólki skuli sagt upp endanlega. Hér er átt við það að starfsmaður skuli skilyrðislaust vera látinn hætta (það heitir að honum sé veitt lausn) í lok þess mánaðar sem hann á sjötugsafmæli. Umræðurnar hafa…
Meira um öldrunarmál

Meira um öldrunarmál

Sigurður J. Sigurðsson skrifar
12. mars 2021 | kl. 14:12
Það er full ástæða til að þakka bæjarstjórn Akureyrar fyrir skjót viðbrögð við grein minni um rekstur dvalar- og hjúkrunarheimila í bænum, sem hér birtist fyrir skömmu. Ég hef fullan skilning á því að ekki verði við það búið að ekki fáist raunhæfar lausnir á kostnaðarhlutdeild Sjúkratrygginga Íslan…
Hópuppsagnir kvennastétta á landsbyggðinni í boði heilbrigðisráðherra

Hópuppsagnir kvennastétta á landsbyggðinni í boði heilbrigðisráðherra

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar
12. mars 2021 | kl. 12:38
Tvö sveitarfélög hafa sent frá sér harðorða yfirlýsingu vegna vanda dvalar- og hjúkrunarheimila. Það eru sveitarfélögin Fjarðarbyggð og Vestmannaeyjar. Yfirlýsingin snýr að mestu um hvernig þau hafa mætt tómlæti að hálfu Sjúkratrygginga Íslands sem fer með samningsumboð fyrir hönd heilbrigðisráðuney…
Kerfið fyrir fólkið

Kerfið fyrir fólkið

Þórarinn Ingi Pétursson skrifar
11. mars 2021 | kl. 14:50
Framsóknarflokkurinn er rödd hinna dreifðu byggða á Alþingi. Hann talar fyrir velferð sem byggir á raunverulegri verðmætasköpun um allt land. Flokkurinn hafnar öfgum og er rödd skynseminnar á Alþingi. Velsæld allra byggðarlaga á Íslandi er háð því að hægt sé að nýta hugvit til að skapa verðmæti á sj…
Myndlist við ysta haf

Myndlist við ysta haf

Sverrir Páll Erlendsson skrifar
08. mars 2021 | kl. 06:00
Ef leitað er að heimsins nyrsta einhverju er líklegt að upp komi Svalbarði, þar er ótrúlega margt, meðal annars gallerí og listasafn. Ef við höldum okkur við Ísland er næsta víst að nyrsta listasafn landsins sé á Siglufirði. Eftir sameiningu Siglufjarðar og Ólafsfjarðar í Fjallabyggð heitir safnið L…
Miðbærinn á Akureyri – einstöku tækifæri hent út um gluggann?

Miðbærinn á Akureyri – einstöku tækifæri hent út um gluggann?

Jón Þorvaldur Heiðarsson skrifar
06. mars 2021 | kl. 10:00
Nýtt metnaðarfullt miðbæjarskipulag á Akureyri var samþykkt í maí 2014. Í skipulaginu átti að nýta það óvenjulega og einstaka tækifæri að í miðbænum eru stór svæði óbyggð. Nýta átti plássið sem best, búa til austur vestur ása (götur), mjókka Glerárgötuna úr fjórum akreinum í venjulega tveggja akrein…
Um rekstur hjúkrunarheimila á Akureyri

Um rekstur hjúkrunarheimila á Akureyri

Bæjarstjórn Akureyrar skrifar
04. mars 2021 | kl. 15:38
Í grein sem Sigurður J. Sigurðsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi, skrifaði á Akureyri.net fjallar hann um rekstur hjúkrunarheimila, þá stöðu sem komin er upp í kjölfar þess að Akureyrarbær hefur sagt upp samningi um rekstur Öldrunarheimila Akureyrar (ÖA) og samskipti bæjarins og Sjúkratrygginga Íslands…
Rekstur dvalar- og hjúkrunarheimila

Rekstur dvalar- og hjúkrunarheimila

Sigurður J. Sigurðsson skrifar
02. mars 2021 | kl. 06:00
Að undanförnu hefur farið fram nokkur umræða um málefni aldraðra eftir að Akureyrarbær ákvað að segja sig frá samstarfi við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) sem annast málefni sjúkratryggðra fyrir hönd ríkisins. Ákvörðun bæjarstjórnar kemur í kjölfar hallareksturs undanfarinna ára á rekstri heimila er …
Af toppi Herðubreiðar

Af toppi Herðubreiðar

Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar
26. febrúar 2021 | kl. 13:09
Herðubreið er fallegt fjall og merkilegt og útsýnið af toppnum svíkur ekki. Þegar litið er fjær sést til Vatnajökuls, Tröllaskaga, Grímseyjar, út á Langanes og yfir Austfjarðafjallgarðinn. Það sést meira og minna yfir allt Norðausturkjördæmi. Áskoranir og tækifæri blasa við. Mismunandi byggðir og b…
Vankaður vegna afstöðu Hildu Jönu

Vankaður vegna afstöðu Hildu Jönu

Ragnar Sverrisson skrifar
24. febrúar 2021 | kl. 12:20
Stundum verður maður svolítið vankaður eftir að hafa lesið afstöðu einstakra bæjarfulltrúa til ýmissa álitamála. Þannig fór fyrir mér nú í morgun þegar ég las gallharða afstöðu Hildu Jönu Gísladóttur vinkonu minnar gegn hugmynd um byggingar fyrir neðan sjúkrahúsið. Hún taldi þær allt of háar og því …
Þjóðhátíðardagur Akureyringa - Öskudagurinn

Þjóðhátíðardagur Akureyringa - Öskudagurinn

Tryggvi Gíslason skrifar
17. febrúar 2021 | kl. 06:00
Í dag er „þjóðhátíðardagur“ okkar Akureyringa – Öskudagur. Börn á Akureyri hafa haldið þennan dag hátíðlegan hálfa aðra öld, upphaflega að danskri fyrirmynd, enda Akureyri upphaflega danskur bær þar sem töluð var danska á sunnudögum. Jón Hjaltason sagnfræðingur skrifar um öskudaginn og bolludaginn v…
Akur­eyri er mið­stöð Norður­slóða­mála á Ís­landi

Akur­eyri er mið­stöð Norður­slóða­mála á Ís­landi

Hilda Jana Gísladóttir skrifar
16. febrúar 2021 | kl. 15:57
Nær aldarfjórðungur er liðinn síðan fyrsta norðurslóðastofnun Íslands, Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, hóf starfsemi sína á Akureyri og nær tveir áratugir frá því að nokkrar háskólastofnanir nyrst á norðurhveli jarðar tóku höndum saman og stofnuðu Háskóla norðurslóða, Háskólinn á Akureyri þar á meða…
Atvinnuuppbygging sem skilar sér strax

Atvinnuuppbygging sem skilar sér strax

Ásthildur Sturludóttir skrifar
15. febrúar 2021 | kl. 13:00
Þeim fjármunum sem ríkisvaldið ver til eflingar menningar og lista á Akureyri og áhrifasvæði hennar er vel varið. Hver ný króna sem ríkið leggur fram, rennur til sköpunar nýrra starfa á þessu sviði. Gott dæmi um slíka atvinnusköpun, sem byggir á samstarfi ríkis og bæjar, er starfsemi Sinfóníu Nord, …
Cittaslow – Valkostur sem vert er að skoða

Cittaslow – Valkostur sem vert er að skoða

Gauti Jóhannesson skrifar
02. febrúar 2021 | kl. 06:00
Það er full ástæða til að fagna þeirri umræðu sem hefur skapast undanfarið eftir að Hríseyingar ákváðu að skoða alvarlega að gerast aðilar að Cittaslow hreyfingunni. Ég átti þess kost að funda með íbúum í eynni á sínum tíma og kynna hugmyndafræðina á bak við samtökin og hef í framhaldinu aðstoðað og…
Endurreisum ferðaþjónustuna með nýjum áherslum

Endurreisum ferðaþjónustuna með nýjum áherslum

Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar
27. janúar 2021 | kl. 10:29
Árið 2020 fór ferðaþjónustan aftur um 10 ár í tölum um fjölda erlendra ferðamanna á landinu. Áhrifin eru gríðarleg og ljóst er að stórt skarð hefur verið höggvið í ferðaþjónustuna sem enginn veit hversu langan tíma tekur að koma á réttan stað á ný. Settar hafa verið fram spár um að í ár komi um 900 …
Upplýsingagátt um vellíðan og velferð eldra fólks

Upplýsingagátt um vellíðan og velferð eldra fólks

Ingibjörg Ólöf Isaksen og Halldór S. Guðmundsson skrifa
19. janúar 2021 | kl. 09:18
Að vera aldraður einstaklingur í íslensku samfélagi, er annað í dag en var fyrir einum til tveimur áratugum svo ekki sé litið lengra til baka. Í dag búum við að gjörbreyttri og öflugri heilbrigðis og félagsþjónustu og þættir eins og húsnæði, lífeyrismál, menntun, ferðalög og hreyfanleiki, félagslíf,…
Akureyrarbær og íþróttamannvirkin

Akureyrarbær og íþróttamannvirkin

Geir Hólmarsson skrifar
14. janúar 2021 | kl. 07:00
Í aðdraganda ársins 2009 fór Akureyrarbær í stórar framkvæmdir á félagssvæði Þórs fyrir Ungmennafélag Akureyrar. Þar átti að halda landsmót. Til þess var byggður frjálsíþróttavöllur undir starfsemi UFA með öllu sem því fylgdi. Til þess þurfti að rífa upp fótboltavöll Þórs en hann var svo lagður aftu…
Ráðumst gegn atvinnuleysinu

Ráðumst gegn atvinnuleysinu

Björn Snæbjörnsson skrifar
07. janúar 2021 | kl. 11:15
Um 21 þúsund manns voru á atvinnuleysisskrá nú um áramótin. Heimsfaraldurinn hefur tekið sinn toll, en við erum farin að sjá ljósið við enda ganganna. Með bóluefni færist lífið vonandi á nýjan leik í eðlilegt horf og flest bendir til þess að komandi ár verði ár viðspyrnu. Það ríkir sem sagt ákveðin…
Heilsuefling og aldraðir

Heilsuefling og aldraðir

Sverrir Páll Erlendsson skrifar
07. janúar 2021 | kl. 07:00
Heilsa er manninum meira virði en nokkuð annað. Heilsa og hreyfing eru tvíburasystur sem bæta hvor aðra upp og eru einhver öruggasta leiðin til að tryggja þeim sem komnir eru á efri ár léttari og lengri lífdaga. Þess vegna eiga yfirvöld að leggja áherslu á heilsueflingu. Á vef Akureyrarbæjar stendu…
Akureyri, örnefni, hverfi og íbúar

Akureyri, örnefni, hverfi og íbúar

Tryggvi Gíslason skrifar
27. desember 2020 | kl. 14:07
Merking örnefnisins Akureyri virðist liggja í augum uppi. Fyrri hluti örnefnisins er orðið akur í merkingunni „sáðland“, síðari hlutinn eyri í merkingunni „tangi“. Hins vegar er ljóst, að akur hefur aldrei verið á eyrinni undir Búðagili sem alla tíð hefur verið hrjóstrug meleyri mynduð af framburði …
Lífskjarninn enn í gildi

Lífskjarninn enn í gildi

Bolli Pétur Bollason skrifar
24. desember 2020 | kl. 08:00
Líf hans hófst í jötu í gripahúsi og lauk á krossi. Á þeirri leið sem lá milli jötunnar og krossins átti hann hvergi höfði sínu að að halla. (John Nelson Darby, þýð. BPB) Það var með þeim hætti sem Guð snerti jörðina og mennsk hjörtu, í persónu barns sem var hjálparvana í lífsógnandi aðstæðum og…
Háskólinn á Akureyri með tryggt fjármagn til vaxtar

Háskólinn á Akureyri með tryggt fjármagn til vaxtar

Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar
23. desember 2020 | kl. 07:30
Samkeppnishæfni byggða og þjóða byggir á menntun íbúa, fjárfesting í menntun er því fjárfesting til framtíðar. Skipulag skólastarfs hefur haft áhrif á þróun samfélaga um aldir og mun gera það um ókomin ár. Góð grunnmenntun, læsi og talnaskilningur, samskiptafærni, vellíðan og forvitni er undirst…
Eining-Iðja fær hæstu einkunn í nýrri Gallup-könnun

Eining-Iðja fær hæstu einkunn í nýrri Gallup-könnun

Björn Snæbjörnsson skrifar
17. desember 2020 | kl. 12:59
Tilgangur Einingar-Iðju er að vinna að sameiginlegum hagsmunamálum félaga sinna, svo sem með því að semja um kaup og kjör, bættan aðbúnað við vinnu og gæta þess að ekki sé gengið á rétt þeirra. Til þess að ná þessum markmiðum er mikilvægt að starfsemin sé öflug, svo og allir innviðir félagsins. Síð…
Hinn grenjandi minnihluti

Hinn grenjandi minnihluti

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar
14. desember 2020 | kl. 07:00
Í umræðum um stofnun hálendisþjóðgarðs á Alþingi voru flestir þingmenn sem tóku til máls andvígir stofnun hálendisþjóðgarðsins eða höfðu uppi verulega fyrirvara við stofnun garðsins. Á meðan umræðunni stóð fengum við þingmenn bæði tölvupósta og skilaboð sem öll hvöttu okkur til þess að hafna skertu …
Bæjarstjórn ekki upptekin af vilja bæjarbúa

Bæjarstjórn ekki upptekin af vilja bæjarbúa

Ragnar Sverrisson skrifar
11. desember 2020 | kl. 10:25
Þegar ég tek afstöðu til þeirra nýju tillagna um skipulag miðbæjarins, sem kynntar voru í gær, hugsa ég fyrst um hvernig þær falla að niðurstöðum stærsta íbúaþings á Íslandi sem eftir ítarlegar umræður komst að niðurstöðu um hvað fólkið í bænum vildi leggja ríkasta áherslu á við frekari uppbyggingu …
Svört atvinnustarfsemi verður ekki liðin

Svört atvinnustarfsemi verður ekki liðin

Björn Snæbjörnsson skrifar
10. desember 2020 | kl. 11:30
Blessunarlega gefur árangur vísindamanna og lyfjafyrirtækja tilefni til að ætla að nú sjái fyrir endann á heimsfaraldrinum og að eðlilegt líf komist í nokkurn veginn eðlilegt horf með hækkandi sól. Þar með fara hjól atvinnulífsins að snúast hraðar. Sameiginlegir sjóðir til hjálpar Sem betur fer va…
Hefjum löngu tímabæra uppbygginu miðbæjarins

Hefjum löngu tímabæra uppbygginu miðbæjarins

Hilda Jana Gísladóttir skrifar
08. desember 2020 | kl. 14:45
Uppbygging í miðbæ Akureyrar hefur verið mikið í umræðunni allt frá árinu 2004 þegar Ragnar Sverrisson kaupmaður fékk til liðs við sig tólf fyrirtæki og stofnuðu Akureyri í öndvegi. Fyrirtækin vildu festa betur í sessi það hlutverk miðbæjarins á Akureyri að vera þungamiðja menningar, menntunar, viðs…
Umhverfisráðherra lokar hálendinu

Umhverfisráðherra lokar hálendinu

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. desember 2020 | kl. 10:27
Nú hefur umhverfisráðherra lagt fram frumvarp sitt um Hálendisþjóðgarð sem tekur til stofnunar þjóðgarðs á hálendi Íslands, á landsvæði sem er sameign þjóðarinnar. Verði frumvarpið að lögum verður til nýr þjóðgarður sem nær yfir um þrjátíu prósent af flatarmáli Íslands. Hér er um veigamikla stefnub…
Aðgengi að háskólanámi á komandi árum

Aðgengi að háskólanámi á komandi árum

Steinunn Alda Gunnarsdóttir skrifar
01. desember 2020 | kl. 13:30
Síðustu áratugi hefur Háskólinn á Akureyri þróað fjarnám við skólann og er kominn skrefinu lengra með svokölluðu sveigjanlegu námsfyrirkomulagi. Með því fyrirkomulagi geta stúdentar á landsvísu sótt sér háskólamenntun óháð búsetu. Fyrirkomulagið hefur jákvæð áhrif á eflingu byggða og ritrýndar ranns…
Norsk örnefni á Íslandi

Norsk örnefni á Íslandi

Tryggvi Gíslason skrifar
24. nóvember 2020 | kl. 12:14
Íslenska er upphaflega mál norskra innflytjenda. Með máli sínu tóku landnámsmenn með sér örnefni úr heimabyggð. Ekki hefur verið reynt að áætla hve stór hluti íslenskra örnefna hefur borist þannig með landnámsmönnum eða hversu mörg örnefni á Íslandi eru gerð að norskri fyrirmynd. Líkur benda þó til …
Norðanbækur fyrir jólin

Norðanbækur fyrir jólin

Sverrir Páll skrifar
21. nóvember 2020 | kl. 10:00
Bók er enn algeng jólagjöf og vonandi verður svo í auknum máli, því við þurfum að lesa mikið, ekki bara gömlu bækurnar okkar heldur líka það sem nýtt er. Bókaútgáfan hefur sem betur fer breyst á undanförnum árum þannig að bækur koma ekki eingöngu út síðustu dagana fyrir jól. Nýjar bækur koma á marka…
Bílastæðaklukkur í miðbæ Akureyrar

Bílastæðaklukkur í miðbæ Akureyrar

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar
20. nóvember 2020 | kl. 10:00
Þann 26. ágúst árið 2005 voru bílastæðaklukkur teknar í notkun í miðbæ Akureyrar og lýstu þeir sem veittu þjónustu og þeir sem sóttu þjónustu og afþreyingu í miðbænum yfir mikilli ánægju með fyrirkomulagið, samkvæmt fréttum frá þeim tíma höfðu þó nokkur fyrirtæki í miðbænum fært sig um set inn á ver…
Íslenska, nútími og lestur

Íslenska, nútími og lestur

Sverrir Páll skrifar
19. nóvember 2020 | kl. 10:10
Dagur íslenskrar tungu er nýliðinn. Dálítið merkilegt að aðeins einn dagur á ári skuli helgaður tungumáli fámennrar þjóðar, máli sem hvergi er talað annars staðar. Af og til vakna spurningar um stöðu íslenskunnar. Sumir telja þá að allt sé að fara til andskotans meðan aðrir eru sannfærðir um að sei…
Matthías Jochumsson

Matthías Jochumsson

Tryggvi Gíslason skrifar
18. nóvember 2020 | kl. 17:09
Í dag eru 100 ár liðin frá dauða Matthíasar Jochumssonar. Hann er fæddur að Skógum í Þorskafirði á Marteinsmessu 11. nóvember 1835, vann sem verslunarþjónn í Flatey en dvaldist veturinn 1856 til 1857 í Kaupmannahöfn og nam þar verslunarfræði, en lauk stúdentsprófi frá Lærða skólanum 1863 og prófi úr…
Jón Sveinsson - Nonni

Jón Sveinsson - Nonni

Haraldur Þór Egilsson skrifar
17. nóvember 2020 | kl. 10:30
Í gær, 16. nóvember, var Dagur íslenskrar tungu. Sá dagur er einnig fæðingardagur Jóns Sveinssonar, Nonna. Faðir hans Sveinn Þórarinsson lýsir deginum á Möðruvöllum svona í dagbók sinni: „Logn hlýindi og blíðviðri. Kl. hálf eitt í nótt vakti kona mín mig, þá orðin joðsjúk.“ Jón gamli húsmaður var í …
Jónas Hallgrímsson

Jónas Hallgrímsson

Tryggvi Gíslason skrifar
16. nóvember 2020 | kl. 07:15
Hinn 16. nóvember – er afmælisdagur Jónasar Hallgrímssonar sem kalla má fyrsta nútímaskáld Íslendinga, skáldið sem fann fegurð íslenskrar náttúru og sameinaði íslenska ljóðhefð og erlend kveðskaparáhrif – og hann einn hefur verið kallaður „listaskáldið góða“. Miklar andstæður voru í lífi Jónasar Ha…
Réttindi neytenda á tímum Covid

Réttindi neytenda á tímum Covid

Brynhildur Pétursdóttir skrifar
13. nóvember 2020 | kl. 13:00
Líkt og í vor hafa margar fyrirspurnir borist Neytendasamtökunum varðandi réttarstöðu neytenda þegar seljendur neyðast til að loka starfsemi sinni vegna sóttvarnaraðgerða. Helst er um að ræða áskriftarsamninga við líkamsræktarstöðvar, námskeið og íþrótta- og tómstundanámskeið fyrir börn. Þá er einni…