Fara í efni

Umræðan

Norsk örnefni á Íslandi

Norsk örnefni á Íslandi

Tryggvi Gíslason skrifar
24. nóvember 2020 | kl. 12:14
Íslenska er upphaflega mál norskra innflytjenda. Með máli sínu tóku landnámsmenn með sér örnefni úr heimabyggð. Ekki hefur verið reynt að áætla hve stór hluti íslenskra örnefna hefur borist þannig með landnámsmönnum eða hversu mörg örnefni á Íslandi eru gerð að norskri fyrirmynd. Líkur benda þó til …
Norðanbækur fyrir jólin

Norðanbækur fyrir jólin

Sverrir Páll skrifar
21. nóvember 2020 | kl. 10:00
Bók er enn algeng jólagjöf og vonandi verður svo í auknum máli, því við þurfum að lesa mikið, ekki bara gömlu bækurnar okkar heldur líka það sem nýtt er. Bókaútgáfan hefur sem betur fer breyst á undanförnum árum þannig að bækur koma ekki eingöngu út síðustu dagana fyrir jól. Nýjar bækur koma á marka…
Bílastæðaklukkur í miðbæ Akureyrar

Bílastæðaklukkur í miðbæ Akureyrar

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar
20. nóvember 2020 | kl. 10:00
Þann 26. ágúst árið 2005 voru bílastæðaklukkur teknar í notkun í miðbæ Akureyrar og lýstu þeir sem veittu þjónustu og þeir sem sóttu þjónustu og afþreyingu í miðbænum yfir mikilli ánægju með fyrirkomulagið, samkvæmt fréttum frá þeim tíma höfðu þó nokkur fyrirtæki í miðbænum fært sig um set inn á ver…
Íslenska, nútími og lestur

Íslenska, nútími og lestur

Sverrir Páll skrifar
19. nóvember 2020 | kl. 10:10
Dagur íslenskrar tungu er nýliðinn. Dálítið merkilegt að aðeins einn dagur á ári skuli helgaður tungumáli fámennrar þjóðar, máli sem hvergi er talað annars staðar. Af og til vakna spurningar um stöðu íslenskunnar. Sumir telja þá að allt sé að fara til andskotans meðan aðrir eru sannfærðir um að sei…
Matthías Jochumsson

Matthías Jochumsson

Tryggvi Gíslason skrifar
18. nóvember 2020 | kl. 17:09
Í dag eru 100 ár liðin frá dauða Matthíasar Jochumssonar. Hann er fæddur að Skógum í Þorskafirði á Marteinsmessu 11. nóvember 1835, vann sem verslunarþjónn í Flatey en dvaldist veturinn 1856 til 1857 í Kaupmannahöfn og nam þar verslunarfræði, en lauk stúdentsprófi frá Lærða skólanum 1863 og prófi úr…
Jón Sveinsson - Nonni

Jón Sveinsson - Nonni

Haraldur Þór Egilsson skrifar
17. nóvember 2020 | kl. 10:30
Í gær, 16. nóvember, var Dagur íslenskrar tungu. Sá dagur er einnig fæðingardagur Jóns Sveinssonar, Nonna. Faðir hans Sveinn Þórarinsson lýsir deginum á Möðruvöllum svona í dagbók sinni: „Logn hlýindi og blíðviðri. Kl. hálf eitt í nótt vakti kona mín mig, þá orðin joðsjúk.“ Jón gamli húsmaður var í …
Jónas Hallgrímsson

Jónas Hallgrímsson

Tryggvi Gíslason skrifar
16. nóvember 2020 | kl. 07:15
Hinn 16. nóvember – er afmælisdagur Jónasar Hallgrímssonar sem kalla má fyrsta nútímaskáld Íslendinga, skáldið sem fann fegurð íslenskrar náttúru og sameinaði íslenska ljóðhefð og erlend kveðskaparáhrif – og hann einn hefur verið kallaður „listaskáldið góða“. Miklar andstæður voru í lífi Jónasar Ha…
Réttindi neytenda á tímum Covid

Réttindi neytenda á tímum Covid

Brynhildur Pétursdóttir skrifar
13. nóvember 2020 | kl. 13:00
Líkt og í vor hafa margar fyrirspurnir borist Neytendasamtökunum varðandi réttarstöðu neytenda þegar seljendur neyðast til að loka starfsemi sinni vegna sóttvarnaraðgerða. Helst er um að ræða áskriftarsamninga við líkamsræktarstöðvar, námskeið og íþrótta- og tómstundanámskeið fyrir börn. Þá er einni…