Fara í efni
Umræðan

Frambjóðendur geysast fram á ritvöllinn

Kosið verður til Alþingis eftir rúmar fimm vikur, laugardaginn 25. september. Kosningabaráttan er að hefjast fyrir alvöru og frambjóðendur geysast fram á ritvöllinn,  hver á fætur öðrum. Þegar hafa nokkrar greinar birst hér á Akureyri.net og ástæða er til að hvetja frambjóðendur og áhugamenn um stjórnmál til að leggja orð í belg fram að kosningum. Greinar skal senda á netfangið skapti@akureyri.net og þær birtast eins fljótt og auðið er, svo fremi innihaldið sé innan velsæmismarka.

Eftirfarandi greinar hafa birst á Akureyri.net upp á síðkastið:

Haraldur Ingi Haraldsson – Gjaldfrjáls Vaðlaheiðargöng

Guðrún Þórsdóttir Skítugu börnin hennar Evu

Anna Kolbrún Árnadóttir Öruggt og öflugt heilbrigðiskerfi

Ingibjörg Isaksen Framsókn á flugi

Ingvar Þóroddsson Um spænska togara og hræðsluáróður 

Einar Brynjólfsson Hlýnun jarðar – bregðumst við strax!

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30