Fara í efni
Umræðan

Frambjóðendur geysast fram á ritvöllinn

Kosið verður til Alþingis eftir rúmar fimm vikur, laugardaginn 25. september. Kosningabaráttan er að hefjast fyrir alvöru og frambjóðendur geysast fram á ritvöllinn,  hver á fætur öðrum. Þegar hafa nokkrar greinar birst hér á Akureyri.net og ástæða er til að hvetja frambjóðendur og áhugamenn um stjórnmál til að leggja orð í belg fram að kosningum. Greinar skal senda á netfangið skapti@akureyri.net og þær birtast eins fljótt og auðið er, svo fremi innihaldið sé innan velsæmismarka.

Eftirfarandi greinar hafa birst á Akureyri.net upp á síðkastið:

Haraldur Ingi Haraldsson – Gjaldfrjáls Vaðlaheiðargöng

Guðrún Þórsdóttir Skítugu börnin hennar Evu

Anna Kolbrún Árnadóttir Öruggt og öflugt heilbrigðiskerfi

Ingibjörg Isaksen Framsókn á flugi

Ingvar Þóroddsson Um spænska togara og hræðsluáróður 

Einar Brynjólfsson Hlýnun jarðar – bregðumst við strax!

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15