Fara í efni
Umræðan

Góð kjörsókn, fyrstu tölur um 22.30

Ljósmynd: Þorgeir Baldursson.

Kjörsókn hefur verið góð í Norðausturkjördæmi  í Alþingiskosningunum í dag; mjög mikil frameftir degi en síðan dró úr henni, en reiknað er með að álíka margir kjósi nú og fyrir fjórum árum.

Kjörfundur stendur til 22.00 og Gestur Jónsson, formaður yfirkjörstjórnar í kjördæminu, gerir ráð fyrir að geta birt fyrstu tölur um hálftíma síðar. 

Smelltu hér til að sjá hvar kosningavökur flokkanna eru.

Húsnæðisbóla

Benedikt Sigurðarson skrifar
11. desember 2025 | kl. 10:00

Eftir Hrun

Benedikt Sigurðarson skrifar
10. desember 2025 | kl. 13:00

Heimili er ekki „fjárfestingarvara“

Benedikt Sigurðarson skrifar
09. desember 2025 | kl. 13:00

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
08. desember 2025 | kl. 17:30

Stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi: alvarlegt og vaxandi samfélagsmein

Tryggvi Hallgrímsson skrifar
06. desember 2025 | kl. 11:00

Opið bréf til stjórnvalda

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðrir starfsmenn lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri skrifa
03. desember 2025 | kl. 10:00