Fara í efni
Umræðan

Góð kjörsókn, fyrstu tölur um 22.30

Ljósmynd: Þorgeir Baldursson.

Kjörsókn hefur verið góð í Norðausturkjördæmi  í Alþingiskosningunum í dag; mjög mikil frameftir degi en síðan dró úr henni, en reiknað er með að álíka margir kjósi nú og fyrir fjórum árum.

Kjörfundur stendur til 22.00 og Gestur Jónsson, formaður yfirkjörstjórnar í kjördæminu, gerir ráð fyrir að geta birt fyrstu tölur um hálftíma síðar. 

Smelltu hér til að sjá hvar kosningavökur flokkanna eru.

Gott að eldast

Kristín Áslaug Guðmundsdóttir skrifar
19. janúar 2026 | kl. 08:00

Hafirðu ekkert gott að segja er betra að þegja!

Hlín Bolladóttir skrifar
16. janúar 2026 | kl. 11:25

Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari

Halldór Óli Kjartansson skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00

Ríkisrekinn byggðahalli

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 13:00

35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Ásthildur Sturludóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 17:45

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45