Fara í efni
Umræðan

Góð kjörsókn, fyrstu tölur um 22.30

Ljósmynd: Þorgeir Baldursson.

Kjörsókn hefur verið góð í Norðausturkjördæmi  í Alþingiskosningunum í dag; mjög mikil frameftir degi en síðan dró úr henni, en reiknað er með að álíka margir kjósi nú og fyrir fjórum árum.

Kjörfundur stendur til 22.00 og Gestur Jónsson, formaður yfirkjörstjórnar í kjördæminu, gerir ráð fyrir að geta birt fyrstu tölur um hálftíma síðar. 

Smelltu hér til að sjá hvar kosningavökur flokkanna eru.

Mun unga fólkið okkar fjárfesta í húsnæði í Móahverfi?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
24. mars 2023 | kl. 11:11

Tækifæri á Akureyrarvelli

Andri Teitsson skrifar
21. mars 2023 | kl. 18:50

Um málefni eldri borgara

Hjörleifur Hallgríms skrifar
20. mars 2023 | kl. 06:00

Fræðsla um ellilífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins

Sigríður Stefánsdóttir skrifar
17. mars 2023 | kl. 06:00

Hugmyndir að löngu tímabærri uppbyggingu við Norðurgötu

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
16. mars 2023 | kl. 13:00

Er einmannaleiki vandamál meðal eldri borgara?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
14. mars 2023 | kl. 13:30