Fara í efni
Umræðan

Góð kjörsókn, fyrstu tölur um 22.30

Ljósmynd: Þorgeir Baldursson.

Kjörsókn hefur verið góð í Norðausturkjördæmi  í Alþingiskosningunum í dag; mjög mikil frameftir degi en síðan dró úr henni, en reiknað er með að álíka margir kjósi nú og fyrir fjórum árum.

Kjörfundur stendur til 22.00 og Gestur Jónsson, formaður yfirkjörstjórnar í kjördæminu, gerir ráð fyrir að geta birt fyrstu tölur um hálftíma síðar. 

Smelltu hér til að sjá hvar kosningavökur flokkanna eru.

Áskorun vegna breytinga á geðþjónustu

Stjórn Geðverndarfélags Akureyrar skrifar
10. júlí 2024 | kl. 18:08

Nýja viðbyggingin við SAk

Hjörleifur Hallgríms Herbertsson skrifar
10. júlí 2024 | kl. 17:45

KS og Kjarnafæði Norðlenska

Gísli Sigurgeirsson skrifar
09. júlí 2024 | kl. 14:05

Ályktun Geðhjálpar vegna breytinga á þjónustu

Stjórn Geðhjálpar skrifar
06. júlí 2024 | kl. 06:00

Yfirlýsing varðandi breytingar á leikskólagjöldum

Anna Júlíusdóttir skrifar
05. júlí 2024 | kl. 11:45

Opið bréf til forseta Íslands

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
04. júlí 2024 | kl. 11:00