Fara í efni
Umræðan

Fjórir nýliðar á þing úr NA-kjördæmi

Ingibjörg Ólöf Isaksen - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Jakob Frímann Magnússon - Jódís Skúladóttir.

Fjórir nýliðar setjast á Alþingi úr Norðausturkjördæmi eftir kosningarnar í gær. Þeir eru Ingibjörg Ólöf Isaksen, nýr oddviti Framsóknarflokksins, og fyrsti þingmaður kjördæmisins, Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Sjálfstæðisflokki, Jakob Frímann Magnússon, Flokki fólksins og Jódís Skúladóttir, VG, sem er uppbótarþingmaður. 

Þórarinn Ingi Pétursson, þriðji maður Framsóknar, er í fyrsta skipti kjörinn á Alþingi en hann kom oft inn sem varamaður á nýliðinu þingi og sat sem alþingismaður um tíma eftir að Þórunn heitin Egilsdóttir fór í veikindaleyfi. Þá sat Jakob Frímann sem varaþingmaður fyrir Samfylkinguna stuttan tíma fyrir hálfum öðrum áratug.

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30