Fara í efni
Umræðan

Um hvað verður kosið í Norðausturkjördæmi?

Fyrsti föstudagsþáttur Viðreisnar eftir sumarleyfi verður í beinu streymi af Facebook síðu flokksins í hádeginu í dag. Umræðuefni þáttarins er málefni Norðausturkjördæmis og yfirskrift hans er Um hvað verður kosið í Norðausturkjördæmi? – Tækifæri til sóknar.

Eiríkur Björn Björgvinsson, oddviti Viðreisnar í kjördæminu mun stýra umræðum og gestir hans verða Ásgerður Ólöf Ásgeirsdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur, Ívar Ingimarsson, ferðaþjónustubóndi og fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu, og Sigrún Björk Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Isavia og fyrrverandi bæjarstjóri á Akureyri.

Fundurinn hefst klukkan 12.00 og stendur til 12.45. Þeir sem vilja fylgjast með umræðunum geta smellt hér til að komast inn á Facebook síðu Viðreisnar.

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30

Er menntakerfið eina vandamálið?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
02. september 2025 | kl. 13:15

… og við hvað á fólkið svo að vinna?

Árni Guðmundsson skrifar
01. september 2025 | kl. 11:00

Ný sókn í mennta­málum – tæki­færi eða hliðar­skref?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. ágúst 2025 | kl. 14:15