Fara í efni
Umræðan

Um hvað verður kosið í Norðausturkjördæmi?

Fyrsti föstudagsþáttur Viðreisnar eftir sumarleyfi verður í beinu streymi af Facebook síðu flokksins í hádeginu í dag. Umræðuefni þáttarins er málefni Norðausturkjördæmis og yfirskrift hans er Um hvað verður kosið í Norðausturkjördæmi? – Tækifæri til sóknar.

Eiríkur Björn Björgvinsson, oddviti Viðreisnar í kjördæminu mun stýra umræðum og gestir hans verða Ásgerður Ólöf Ásgeirsdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur, Ívar Ingimarsson, ferðaþjónustubóndi og fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu, og Sigrún Björk Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Isavia og fyrrverandi bæjarstjóri á Akureyri.

Fundurinn hefst klukkan 12.00 og stendur til 12.45. Þeir sem vilja fylgjast með umræðunum geta smellt hér til að komast inn á Facebook síðu Viðreisnar.

Sterk ferða­þjónusta skapar sterkara sam­félag

Ingibjörg Isaksen skrifar
21. nóvember 2025 | kl. 14:00

Þjónustufall á landsbyggðinni í skugga uppsagna ferliverkasamninga, hvað þarf til að stjórnvöld bregðist við?

Helga Björk Heiðarsdóttir og Guðjón Kristjánsson skrifa
21. nóvember 2025 | kl. 06:00

Fallorka og Orkusalan – saman í stanslausu stuði!

Rúnar Sigurpálsson og Magnús Kristjánsson skrifa
20. nóvember 2025 | kl. 12:00

Er þjóðernishyggja hættuleg?

Kári Liljendal Hólmgeirsson skrifar
18. nóvember 2025 | kl. 15:00

Fasteignaskattsprósenta lækkar!

Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 19:00

Tjaldsvæðisreiturinn eða Húsmæðraskólatúnið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 18:00