Fara í efni
Umræðan

Um hvað verður kosið í Norðausturkjördæmi?

Fyrsti föstudagsþáttur Viðreisnar eftir sumarleyfi verður í beinu streymi af Facebook síðu flokksins í hádeginu í dag. Umræðuefni þáttarins er málefni Norðausturkjördæmis og yfirskrift hans er Um hvað verður kosið í Norðausturkjördæmi? – Tækifæri til sóknar.

Eiríkur Björn Björgvinsson, oddviti Viðreisnar í kjördæminu mun stýra umræðum og gestir hans verða Ásgerður Ólöf Ásgeirsdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur, Ívar Ingimarsson, ferðaþjónustubóndi og fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu, og Sigrún Björk Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Isavia og fyrrverandi bæjarstjóri á Akureyri.

Fundurinn hefst klukkan 12.00 og stendur til 12.45. Þeir sem vilja fylgjast með umræðunum geta smellt hér til að komast inn á Facebook síðu Viðreisnar.

Meirihluti Akureyringa án heimilislæknis

Björn Valur Gíslason skrifar
29. febrúar 2024 | kl. 17:30

Háskólinn á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
20. febrúar 2024 | kl. 20:00

Ákall til bæjarstjórnar Akureyrarbæjar

Olga Ásrún Stefánsdóttir skrifar
16. febrúar 2024 | kl. 12:50

Aukið ofbeldi á Norðurlandi eystra

Kristín Snorradóttir skrifar
15. febrúar 2024 | kl. 12:12

Sum börn fá að lifa. Önnur ekki

Alfa Jóhannsdóttir skrifar
10. febrúar 2024 | kl. 16:50

Af hverju eru deilur um skipulagsmál á Akureyri?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
10. febrúar 2024 | kl. 10:30