Fara í efni
Umræðan

Skjálftar ekki tengdir kvikuhreyfingum

Kortið sýnir jarðskjálfta við Grímsey frá miðnætti 13. maí.
Ástæða fyrir mikilli jarðskjálftavirkni á Grímseyjarbeltinu, sem tilheyrir Tjörnesbrotabeltinu, eru sniðgengishreyfingar í jarðskorpunni. Jarðskjálftinn í nótt mældist 5 að stærð en á svæðinu hafa orðið jarðskjálftar yfir 6 að stærð. Jarðskjálftavirknin á svæðinu er því ekki tengd kvikuhreyfingum, að sögn Veðurstofunnar. Ekki eru merki um gosóróa.
 
Á vef stofnunarinnar í morgun segir:
 
Gott er að rifja upp viðbrögð við stærri jarðskjálftum sem má finna á vefsíðu Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra
 

Ný sókn í mennta­málum – tæki­færi eða hliðar­skref?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. ágúst 2025 | kl. 14:15

Sveitarstjórnarpólitík: Hvað þarf að laga, og hvernig?

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
28. ágúst 2025 | kl. 12:00

Brautin rudd fyrir nýtingu glatvarma

Ottó Elíasson og Ásthildur Sturludóttir skrifa
25. ágúst 2025 | kl. 10:10

Meira fyrir minna

Sigurjón Þórðarson skrifar
14. ágúst 2025 | kl. 14:00

Kveikjum á kerti fremur en að kvarta yfir myrkrinu

Rúnar Sigþórsson skrifar
07. ágúst 2025 | kl. 11:00

Væri ekki hlaupið út aftur

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
05. ágúst 2025 | kl. 19:00