Fara í efni
Umræðan

Sjávarréttakvöldið í Grímsey vel heppnað

Myndir: Helgi Jónsson

Árleg sumarsólstöðuhátíð hófst í Grímsey í gær, hápunktur helgarinnar átti að vera vígsla hinnar nýju Miðgarðakirkju á morgun en athöfninni var í gær frestað þar til í ágúst, eins og Akureyri.net greindi frá í gær. Sjávarréttakvöld sem var á dagskrá í gærkvöldi var hins vegar að sjálfsögðu haldið eins og til stóð; fjöldi fólks er mættur út í eyju – ekki síst vegna fyrirhugaðrar kirkjuvígslu – og þrátt fyrir vonbrigði með frestunina skemmtu heimamenn og gestir sér að sögn konunglega í gærkvöldi.

Helgi Jónsson, sem er í Grímsey vopnaður myndavél, sendi Akureyri.net þessar myndir frá sjávarréttakvöldinu.

Frétt gærdagsins: Afleit veðurspá og kirkjuvígslu frestað

Hafirðu ekkert gott að segja er betra að þegja!

Hlín Bolladóttir skrifar
16. janúar 2026 | kl. 11:25

Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari

Halldór Óli Kjartansson skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00

Ríkisrekinn byggðahalli

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 13:00

35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Ásthildur Sturludóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 17:45

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Björn Snæbjörnsson skrifar
29. desember 2025 | kl. 09:30