Fara í efni
Umræðan

Sjávarréttakvöldið í Grímsey vel heppnað

Myndir: Helgi Jónsson

Árleg sumarsólstöðuhátíð hófst í Grímsey í gær, hápunktur helgarinnar átti að vera vígsla hinnar nýju Miðgarðakirkju á morgun en athöfninni var í gær frestað þar til í ágúst, eins og Akureyri.net greindi frá í gær. Sjávarréttakvöld sem var á dagskrá í gærkvöldi var hins vegar að sjálfsögðu haldið eins og til stóð; fjöldi fólks er mættur út í eyju – ekki síst vegna fyrirhugaðrar kirkjuvígslu – og þrátt fyrir vonbrigði með frestunina skemmtu heimamenn og gestir sér að sögn konunglega í gærkvöldi.

Helgi Jónsson, sem er í Grímsey vopnaður myndavél, sendi Akureyri.net þessar myndir frá sjávarréttakvöldinu.

Frétt gærdagsins: Afleit veðurspá og kirkjuvígslu frestað

Ný sókn í mennta­málum – tæki­færi eða hliðar­skref?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. ágúst 2025 | kl. 14:15

Sveitarstjórnarpólitík: Hvað þarf að laga, og hvernig?

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
28. ágúst 2025 | kl. 12:00

Brautin rudd fyrir nýtingu glatvarma

Ottó Elíasson og Ásthildur Sturludóttir skrifa
25. ágúst 2025 | kl. 10:10

Meira fyrir minna

Sigurjón Þórðarson skrifar
14. ágúst 2025 | kl. 14:00

Kveikjum á kerti fremur en að kvarta yfir myrkrinu

Rúnar Sigþórsson skrifar
07. ágúst 2025 | kl. 11:00

Væri ekki hlaupið út aftur

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
05. ágúst 2025 | kl. 19:00