Fara í efni
Umræðan

Níu gefa kost á sér á lista Framsóknar

Ingibjörg Isaksen, bæjarfulltrúi á Akureyri, og Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, sækjast báðar eftir fyrsta sætinu.

Níu verða í framboði hjá Framsóknarflokknum í Norðausturkjördæmi í póstkosningu, þar sem valið verður á lista flokksins fyrir alþingiskosningarnar í haust. Frestur til að tilkynna þátttöku er liðinn og kosningin fer fram allan marsmánuð. Kosið verður um sex efstu sætin og gefa þessi kost á sér:

  • Ingibjörg Ólöf Ísaksen, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi, Akureyri – sækist eftir 1. sæti.
  • Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, Fáskrúðsfirði – sækist eftir 1. sæti.
  • Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri, Fjarðabyggð – sækist eftir 2. sæti.
  • Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi og varaþingmaður, Grýtubakkahreppi – sækist eftir 2. sæti.
  • Helgi Héðinsson, oddviti, Skútustaðahreppi – sækist eftir 2.-3. sæti.
  • Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi, Kelduhverfi – sækist eftir 2.-4. sæti.
  • Karítas Ríkharðsdóttir, blaðamaður, Raufarhöfn – sækist eftir 3.-4. sæti.
  • Halldóra Hauksdóttir, lögmaður, Akureyri – sækist eftir 4.-6. sæti.
  • Jónína Brynjólfsdóttir, viðskiptalögfræðingur, Egilsstöðum – sækist eftir 4.-6. sæti.

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30

Fréttir af baggavélum og lömbum

Heiða Ingimarsdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 06:00

Leiðrétting veiðigjalda – tækifæri, ekki árás

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
24. júní 2025 | kl. 16:00