Fara í efni
Umræðan

Níu gefa kost á sér á lista Framsóknar

Ingibjörg Isaksen, bæjarfulltrúi á Akureyri, og Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, sækjast báðar eftir fyrsta sætinu.

Níu verða í framboði hjá Framsóknarflokknum í Norðausturkjördæmi í póstkosningu, þar sem valið verður á lista flokksins fyrir alþingiskosningarnar í haust. Frestur til að tilkynna þátttöku er liðinn og kosningin fer fram allan marsmánuð. Kosið verður um sex efstu sætin og gefa þessi kost á sér:

  • Ingibjörg Ólöf Ísaksen, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi, Akureyri – sækist eftir 1. sæti.
  • Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, Fáskrúðsfirði – sækist eftir 1. sæti.
  • Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri, Fjarðabyggð – sækist eftir 2. sæti.
  • Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi og varaþingmaður, Grýtubakkahreppi – sækist eftir 2. sæti.
  • Helgi Héðinsson, oddviti, Skútustaðahreppi – sækist eftir 2.-3. sæti.
  • Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi, Kelduhverfi – sækist eftir 2.-4. sæti.
  • Karítas Ríkharðsdóttir, blaðamaður, Raufarhöfn – sækist eftir 3.-4. sæti.
  • Halldóra Hauksdóttir, lögmaður, Akureyri – sækist eftir 4.-6. sæti.
  • Jónína Brynjólfsdóttir, viðskiptalögfræðingur, Egilsstöðum – sækist eftir 4.-6. sæti.

Hin gáttin

Þórhallur Jónsson skrifar
16. september 2025 | kl. 15:00

Samgöngufélagið Þjóðbraut

Jens Garðar Helgason skrifar
16. september 2025 | kl. 11:20

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30