Fara í efni
Umræðan

Mikil óvissa í aðdraganda kosninganna

„Óvissan er enn mikil og margir kjósendur gera ekki upp hug sinn fyrir en á eða rétt fyrir kjördag. Enn er því til staðar vænt safn af fólki sem við vitum ekki hvað mun á endanum kjósa. En hvað vitum við?“ skrifar Grétar Þór Eyþórsson, stjórnmálafræðingur og prófessor við Háskólann á Akureyri, í pistli dagsins á Akureyri.net.

„Þegar þetta er ritað eru þær helstar hreyfingar á mældu fylgi að Flokkur Fólksins virðist vera að bæta við sig. Framsókn og Samfylking hafa virst vera að bæta einhverju við sig á meðan leiðin liggur niðurá við hjá stjórnarflokkunum Vinstri grænum og Sjálfstæðisflokki. Þessi þróun bendir því til þess að lífslíkur ríkisstjórnarinnar fara þverrandi. Og margt bendir til að 9 flokkar verði á næsta þingi og allt að helmingur þeirra sitji í ríkisstjórn.“

Smellið hér til að lesa pistil Grétars Þórs.

Hafa foreldrar skoðun á leikskólagjöldum og skráningardögum?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
14. október 2025 | kl. 15:30

Bjartsýni á Norðurlandi

Sigurjón Þórðarson skrifar
07. október 2025 | kl. 20:00

Fáni – ekki fyrir hvern sem er

Þorleifur Ananíasson skrifar
06. október 2025 | kl. 13:00

Byggingarlist fyrir aldraða

Árni Ólafsson skrifar
30. september 2025 | kl. 17:00

Drenglyndi kvartar til Persónuverndar

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar
30. september 2025 | kl. 10:00

Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli

Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar
26. september 2025 | kl. 14:00