Fara í efni
Umræðan

Mikil óvissa í aðdraganda kosninganna

„Óvissan er enn mikil og margir kjósendur gera ekki upp hug sinn fyrir en á eða rétt fyrir kjördag. Enn er því til staðar vænt safn af fólki sem við vitum ekki hvað mun á endanum kjósa. En hvað vitum við?“ skrifar Grétar Þór Eyþórsson, stjórnmálafræðingur og prófessor við Háskólann á Akureyri, í pistli dagsins á Akureyri.net.

„Þegar þetta er ritað eru þær helstar hreyfingar á mældu fylgi að Flokkur Fólksins virðist vera að bæta við sig. Framsókn og Samfylking hafa virst vera að bæta einhverju við sig á meðan leiðin liggur niðurá við hjá stjórnarflokkunum Vinstri grænum og Sjálfstæðisflokki. Þessi þróun bendir því til þess að lífslíkur ríkisstjórnarinnar fara þverrandi. Og margt bendir til að 9 flokkar verði á næsta þingi og allt að helmingur þeirra sitji í ríkisstjórn.“

Smellið hér til að lesa pistil Grétars Þórs.

Stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi: alvarlegt og vaxandi samfélagsmein

Tryggvi Hallgrímsson skrifar
06. desember 2025 | kl. 11:00

Opið bréf til stjórnvalda

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðrir starfsmenn lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri skrifa
03. desember 2025 | kl. 10:00

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10