Fara í efni
Umræðan

Jarðskjálfti við Grímsey – 5 að stærð

Jarðskjálfti varð rétt austan við Grímsey kl. 05:20 í nótt og við fyrsta mat mældist hann 5,0 að stærð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Skjálfti mældist á svipuðum slóðum í fyrrinótt og mældist hann 4,7.
 
Talsverð eftirskjálftavirkni fylgir og má búast við að eftirskjálftar geti orðið allt að 3,8 að stærð, segir í tilkynningunni.
 
Veðurstofunni hafa borist fjölmargar tilkynningar um að skjálftinn hafi fundist í byggð, m.a. frá Akureyri, Húsavík og Dalvík.
 
Kortið hér að neðan, sem Veðurstofan sendi út í nótt, sýnir staðsetningu skjálftans:
 

Fundur með eldri borgurum á Akureyri

Sigurjón Þórðarson skrifar
16. maí 2025 | kl. 16:30

Heyrn er ekki munaður – hún er þátttaka

Ingibjörg Isaksen skrifar
16. maí 2025 | kl. 12:00

„Verður engin þjóðaratkvæðagreiðsla“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
11. maí 2025 | kl. 20:00

75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu

Clara Ganslandt skrifar
09. maí 2025 | kl. 16:30

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00