Fara í efni
Umræðan

Jarðskjálfti við Grímsey – 5 að stærð

Jarðskjálfti varð rétt austan við Grímsey kl. 05:20 í nótt og við fyrsta mat mældist hann 5,0 að stærð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Skjálfti mældist á svipuðum slóðum í fyrrinótt og mældist hann 4,7.
 
Talsverð eftirskjálftavirkni fylgir og má búast við að eftirskjálftar geti orðið allt að 3,8 að stærð, segir í tilkynningunni.
 
Veðurstofunni hafa borist fjölmargar tilkynningar um að skjálftinn hafi fundist í byggð, m.a. frá Akureyri, Húsavík og Dalvík.
 
Kortið hér að neðan, sem Veðurstofan sendi út í nótt, sýnir staðsetningu skjálftans:
 

Ný sókn í mennta­málum – tæki­færi eða hliðar­skref?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. ágúst 2025 | kl. 14:15

Sveitarstjórnarpólitík: Hvað þarf að laga, og hvernig?

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
28. ágúst 2025 | kl. 12:00

Brautin rudd fyrir nýtingu glatvarma

Ottó Elíasson og Ásthildur Sturludóttir skrifa
25. ágúst 2025 | kl. 10:10

Meira fyrir minna

Sigurjón Þórðarson skrifar
14. ágúst 2025 | kl. 14:00

Kveikjum á kerti fremur en að kvarta yfir myrkrinu

Rúnar Sigþórsson skrifar
07. ágúst 2025 | kl. 11:00

Væri ekki hlaupið út aftur

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
05. ágúst 2025 | kl. 19:00