Fara í efni
Umræðan

Hlýnun jarðar – Ísland og Evrópusambandið

Rúmar sex vikur eru þar til kosið verður til Alþingis. Kjördagur er 25. september, flokkarnir hafa hver af öðrum birt framboðslista undanfarið og kynning á mönnum og málefnum er hafin.

Akureyri.net mun fylgjast grannt með gangi mála og hvetur frambjóðendur allra flokka í Norðausturkjördæmi, svo og áhugamenn um stjórnmál, til að senda miðlinum greinar til birtingar fram að kosningum. Gera má ráð fyrir fjörugum vangaveltum og skoðanaskiptum, sem eru að sjálfsögðu nauðsynleg – og rétt að minna á að endalaust pláss er á veraldarvefnum! Fólk þarf ekki að óttast að greinar bíði lengi birtingar vegna plássleysis, svo fremi innihaldið sé innan almennra velsæmismarka. 

Tvær greinar frambjóðenda hafa birst í þessari viku; Einar Brynjólfsson, oddviti Pírata, skrifaði um hlýnun jarðar og nauðsynleg viðbrögð við henni, og Ingvar Þóroddsson, sem skipar 3. sæti á lista Viðreisnar, skrifar um Ísland og Evrópusambandið.

Smellið hér til að lesa grein Einars Brynjólfssonar.

Smellið hér til að lesa Ingvars Þóroddssonar.

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
08. desember 2025 | kl. 17:30

Stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi: alvarlegt og vaxandi samfélagsmein

Tryggvi Hallgrímsson skrifar
06. desember 2025 | kl. 11:00

Opið bréf til stjórnvalda

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðrir starfsmenn lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri skrifa
03. desember 2025 | kl. 10:00

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30