Fara í efni
Umræðan

Hlýnun jarðar – Ísland og Evrópusambandið

Rúmar sex vikur eru þar til kosið verður til Alþingis. Kjördagur er 25. september, flokkarnir hafa hver af öðrum birt framboðslista undanfarið og kynning á mönnum og málefnum er hafin.

Akureyri.net mun fylgjast grannt með gangi mála og hvetur frambjóðendur allra flokka í Norðausturkjördæmi, svo og áhugamenn um stjórnmál, til að senda miðlinum greinar til birtingar fram að kosningum. Gera má ráð fyrir fjörugum vangaveltum og skoðanaskiptum, sem eru að sjálfsögðu nauðsynleg – og rétt að minna á að endalaust pláss er á veraldarvefnum! Fólk þarf ekki að óttast að greinar bíði lengi birtingar vegna plássleysis, svo fremi innihaldið sé innan almennra velsæmismarka. 

Tvær greinar frambjóðenda hafa birst í þessari viku; Einar Brynjólfsson, oddviti Pírata, skrifaði um hlýnun jarðar og nauðsynleg viðbrögð við henni, og Ingvar Þóroddsson, sem skipar 3. sæti á lista Viðreisnar, skrifar um Ísland og Evrópusambandið.

Smellið hér til að lesa grein Einars Brynjólfssonar.

Smellið hér til að lesa Ingvars Þóroddssonar.

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00

Treystir Viðreisn þjóðinni í raun?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
15. desember 2025 | kl. 10:00

Hvað þarf að gerast til að stórauka framboð íbúða og lækka verðið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. desember 2025 | kl. 11:30

Braskvæðing almannagæða – fúsk og græðgi

Benedikt Sigurðarson skrifar
12. desember 2025 | kl. 08:00

Innflytjendur, samningar og staðreyndir

Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
12. desember 2025 | kl. 06:00

Húsnæðisbóla

Benedikt Sigurðarson skrifar
11. desember 2025 | kl. 10:00