Fara í efni
Umræðan

Frambjóðendur leggja orð í belg

Nokkrar greinar frá frambjóðendum í kosningunum til Alþingis 25. september hafa birst hér á Akureyri.net undanfarna daga. Þær verða fleiri fram að kosningum – enda hvetur miðillinn frambjóðendur til að skrifa sem mest, í því skyni að koma baráttumálum sínum og skoðunum á framfæri við kjósendur.

Þessar greinar hafa birst frá mánaðamótum:

Ingibjörk Isaksen skrifar um heilbrigðismál – Við þurfum sérfræðilækna út á land!

Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar um stefnu Sjálfstæðisflokksins – Tækifærin

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar um velferð barna – Lykillinn að betri heimi er falinn í velferð barna

Guðrún Þórsdóttir um fólk með geðraskanir – Ósýnilega fólkið

Erlingur Arason skrifar um málefni öryrkja – Um orð og efndir

Haraldur Ingi Haraldsson skrifar um lýðræði – Gjáin milli þings og þjóðar

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar um hálendisþjóðgarð – Raddir fólksins þagna

Haraldur Ingi Haraldsson skrifar um skerðingar á ellilífeyrisþega og öryrkja – Endurheimtum réttindin!

Smellið hér til að sjá allar aðsendar greinar.

Skipulagsmál á Akureyri, bútasaumur til skamms tíma eða framtíðarsýn?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
25. mars 2023 | kl. 06:00

Mun unga fólkið okkar fjárfesta í húsnæði í Móahverfi?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
24. mars 2023 | kl. 11:11

Tækifæri á Akureyrarvelli

Andri Teitsson skrifar
21. mars 2023 | kl. 18:50

Um málefni eldri borgara

Hjörleifur Hallgríms skrifar
20. mars 2023 | kl. 06:00

Fræðsla um ellilífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins

Sigríður Stefánsdóttir skrifar
17. mars 2023 | kl. 06:00

Hugmyndir að löngu tímabærri uppbyggingu við Norðurgötu

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
16. mars 2023 | kl. 13:00