Frambjóðendur leggja orð í belg
Nokkrar greinar frá frambjóðendum í kosningunum til Alþingis 25. september hafa birst hér á Akureyri.net undanfarna daga. Þær verða fleiri fram að kosningum – enda hvetur miðillinn frambjóðendur til að skrifa sem mest, í því skyni að koma baráttumálum sínum og skoðunum á framfæri við kjósendur.
Þessar greinar hafa birst frá mánaðamótum:
Ingibjörk Isaksen skrifar um heilbrigðismál – Við þurfum sérfræðilækna út á land!
Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar um stefnu Sjálfstæðisflokksins – Tækifærin
Halldóra K. Hauksdóttir skrifar um velferð barna – Lykillinn að betri heimi er falinn í velferð barna
Guðrún Þórsdóttir um fólk með geðraskanir – Ósýnilega fólkið
Erlingur Arason skrifar um málefni öryrkja – Um orð og efndir
Haraldur Ingi Haraldsson skrifar um lýðræði – Gjáin milli þings og þjóðar
Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar um hálendisþjóðgarð – Raddir fólksins þagna
Haraldur Ingi Haraldsson skrifar um skerðingar á ellilífeyrisþega og öryrkja – Endurheimtum réttindin!
Smellið hér til að sjá allar aðsendar greinar.
Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur
Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar
Eflum SAk
Tryggjum öryggi eldri borgara