Fara í efni
Umræðan

Frambjóðendur leggja orð í belg

Nokkrar greinar frá frambjóðendum í kosningunum til Alþingis 25. september hafa birst hér á Akureyri.net undanfarna daga. Þær verða fleiri fram að kosningum – enda hvetur miðillinn frambjóðendur til að skrifa sem mest, í því skyni að koma baráttumálum sínum og skoðunum á framfæri við kjósendur.

Þessar greinar hafa birst frá mánaðamótum:

Ingibjörk Isaksen skrifar um heilbrigðismál – Við þurfum sérfræðilækna út á land!

Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar um stefnu Sjálfstæðisflokksins – Tækifærin

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar um velferð barna – Lykillinn að betri heimi er falinn í velferð barna

Guðrún Þórsdóttir um fólk með geðraskanir – Ósýnilega fólkið

Erlingur Arason skrifar um málefni öryrkja – Um orð og efndir

Haraldur Ingi Haraldsson skrifar um lýðræði – Gjáin milli þings og þjóðar

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar um hálendisþjóðgarð – Raddir fólksins þagna

Haraldur Ingi Haraldsson skrifar um skerðingar á ellilífeyrisþega og öryrkja – Endurheimtum réttindin!

Smellið hér til að sjá allar aðsendar greinar.

„Verður engin þjóðaratkvæðagreiðsla“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
11. maí 2025 | kl. 20:00

75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu

Clara Ganslandt skrifar
09. maí 2025 | kl. 16:30

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00