Fara í efni
Umræðan

Kosningar til Alþingis í dag

Alþingiskosningar eru í dag. Akureyrarbæ verður skipt í tólf kjördeildir, tíu á Akureyri, eina í Hrísey og eina í Grímsey.

Hér má sjá lista yfir kjördeildir á Akureyri.

Á Akureyri verður kjörstaður í Verkmenntaskólanum, í Hrísey verður kjörstaður í Hríseyjarskóla og í Grímsey verður kjörstaður í Félagsheimilinu Múla.

Kjörfundur hefst á Akureyri klukkan 9.00 og lýkur klukkan 22.00. Í Hrísey og í Grímsey hefst kjörfundur einnig klukkan 9.00 en lýkur fyrr. Kjósendur þar eru hvattir til að mæta á kjörstað fyrir klukkan 17.00 en opið verður að lágmarki til 17.30, nema allir á kjörskrá hafi kosið fyrir þann tíma.

  • Kjósendum ber að sýna persónuskilríki eða önnur kennivottorð á kjörfundi.
  • Þá eru kjósendur beðnir um að gæta að smitvörnum, handspritt verður við innganga á kjörstað og öllum kjósendum gert að spritta hendur áður en farið er inn í kjördeildir.
  • Veistu ekki hvaða í hvaða kjördeild þú átt að kjósa? Svarið færðu með því að smella hér, slærð síðan inn kennitöluna þína og færð upplýsingar um kjörstað og kjördeild.

Gleðilegan kjördag!

Mun unga fólkið okkar fjárfesta í húsnæði í Móahverfi?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
24. mars 2023 | kl. 11:11

Tækifæri á Akureyrarvelli

Andri Teitsson skrifar
21. mars 2023 | kl. 18:50

Um málefni eldri borgara

Hjörleifur Hallgríms skrifar
20. mars 2023 | kl. 06:00

Fræðsla um ellilífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins

Sigríður Stefánsdóttir skrifar
17. mars 2023 | kl. 06:00

Hugmyndir að löngu tímabærri uppbyggingu við Norðurgötu

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
16. mars 2023 | kl. 13:00

Er einmannaleiki vandamál meðal eldri borgara?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
14. mars 2023 | kl. 13:30