Fara í efni
Umræðan

Ákveðin óvissa enn til staðar

Grétar Þór Eyþórsson, stjórnmálafræðingur og prófessor við Háskólann á Akureyri, og pistlahöfundur á Akureyri.net velti fyrir sér stöðunni í stjórnmálunum í pistli dagsins – í kjölfar könnunar Rannsóknamiðstöðvar Háskólans á Akureyri á fylgi flokkanna fyrir Alþingiskosningarnar 25. þess mánaðar.

Grétar segir könnunina vera nær tífalt stærri en niðurstöður úr niðurbroti kannanafyrirtækja sem gerður eru á landsvísu. Úr henni fáist því mun áreiðanlegri upplýsingar, en nokkur atriði sýni þó að ákveðin óvissa sá til staðar.

Smellið hér til að les pistil Grétars Þórs

Smellið hér til að lesa frétt Akureyri.net um niðurstöður könnunarinnar

Smellið hér til að lesa viðbrögð oddvita flestra flokkanna í kjördæminu

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30

Er menntakerfið eina vandamálið?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
02. september 2025 | kl. 13:15

… og við hvað á fólkið svo að vinna?

Árni Guðmundsson skrifar
01. september 2025 | kl. 11:00