Fara í efni
Pistlar

Samþykkt einróma að byggja nýja kirkju

Ljósmynd: Karen Nótt Halldórsdóttir.

Grímseyingar hafa ákveðið að byggja nýja kirkju í stað Miðgarðakirkju sem brann til grunna í fyrrakvöld.

Í tilkynningu sem Arna Björg Bjarnadóttir, verkefnastjóri Glæðum Grímsey sendi rétt í þessu segir:

„Grímseyingar komu saman í gærkvöldi í félagsheimili eyjarinnar. Þar var samþykkt einróma að byggja nýja kirkju í svipaðri mynd þeirrar sem fyrir var, en brann til grunna aðfaranótt miðvikudags.

Íbúar Grímseyjar vilja koma á framfæri þakklæti til þjóðarinnar sem hefur sýnt þeim einstakan samhug og stuðning á erfiðum tímum.“

Þeim sem vilja styrkja verkefnið er bent á reikning Miðgarðakirkju, 565-04-250731, kt. 4602692539.

Ljósmynd: Gyða Henningsdóttir.

Í Davíðshúsi

Sigurður Ingólfsson skrifar
28. september 2023 | kl. 09:00

Magnolíur – Fornar og fallegar

Sigurður Arnarson skrifar
27. september 2023 | kl. 09:30

Minningabrot í hringformi

Rakel Hinriksdóttir skrifar
22. september 2023 | kl. 12:00

Að eldast með reisn

Sigurður Arnarson skrifar
20. september 2023 | kl. 12:12

Hús dagsins: Litli-Hvammur

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
18. september 2023 | kl. 08:25

Litla gula hænan

Sigurður Ingólfsson skrifar
17. september 2023 | kl. 12:30