Fara í efni
Pistlar

Grímseyjarferjan Sæfari siglir á ný

Grímseyjarferjan við Slippinn á Akureyri, nú komin með merki Vegagerðarinnar sér um rekstur hennar. Mynd: Þorgeir Baldursson.

Sæfari siglir nú aftur á milli Dalvíkur og Grímseyjar eftir að hafa verið í slipp í októbermánuði. Þessi viðhaldslota sem nú er afstaðin er sú fyrri af tveimur, en önnur styttri vinnulota er fyrirhuguð eftir áramót. Sæfari verður þá ekki dreginn á þurrt heldur unnið í ferjunni við bryggju og meðal annars settur nýr krani um borð, að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar. Ekki kemur fram nákvæmlega hvenær eftir áramót verður farið í seinni viðhaldslotuna.

Upplýsingar um ferjuna og siglingar hennar má finna á Grímseyjarsíðunni á vef Akureyrarbæjar.

Gamla-Gróðrarstöðin og garðyrkjuskólinn sem aldrei varð

Sigurður Arnarson skrifar
17. desember 2025 | kl. 10:00

Þakklæti

Guðrún Arngrímsdóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 06:00

Þegar mamma eyðilagði jólin

Þráinn Lárusson skrifar
14. desember 2025 | kl. 17:00

Orustan um Waterloo

Jóhann Árelíuz skrifar
14. desember 2025 | kl. 06:00

Gefjun skóp ekki annan Játvarð Loðvík

Orri Páll Ormarsson skrifar
12. desember 2025 | kl. 12:00

Hvenær kemur flugstöðin?

Sverrir Páll skrifar
10. desember 2025 | kl. 17:00