Fara í efni
Pistlar

Hlýnun jarðar – Ísland og Evrópusambandið

Rúmar sex vikur eru þar til kosið verður til Alþingis. Kjördagur er 25. september, flokkarnir hafa hver af öðrum birt framboðslista undanfarið og kynning á mönnum og málefnum er hafin.

Akureyri.net mun fylgjast grannt með gangi mála og hvetur frambjóðendur allra flokka í Norðausturkjördæmi, svo og áhugamenn um stjórnmál, til að senda miðlinum greinar til birtingar fram að kosningum. Gera má ráð fyrir fjörugum vangaveltum og skoðanaskiptum, sem eru að sjálfsögðu nauðsynleg – og rétt að minna á að endalaust pláss er á veraldarvefnum! Fólk þarf ekki að óttast að greinar bíði lengi birtingar vegna plássleysis, svo fremi innihaldið sé innan almennra velsæmismarka. 

Tvær greinar frambjóðenda hafa birst í þessari viku; Einar Brynjólfsson, oddviti Pírata, skrifaði um hlýnun jarðar og nauðsynleg viðbrögð við henni, og Ingvar Þóroddsson, sem skipar 3. sæti á lista Viðreisnar, skrifar um Ísland og Evrópusambandið.

Smellið hér til að lesa grein Einars Brynjólfssonar.

Smellið hér til að lesa Ingvars Þóroddssonar.

Núvitund á mannamáli

Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir skrifar
04. nóvember 2025 | kl. 10:00

Á Miðhúsum

Jóhann Árelíuz skrifar
02. nóvember 2025 | kl. 06:00

Losnaði aldrei við höfuðverkinn

Orri Páll Ormarsson skrifar
31. október 2025 | kl. 18:00

Vorboðinn ljúfi

Sigurður Arnarson skrifar
29. október 2025 | kl. 09:30

Tár

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
28. október 2025 | kl. 11:00

Hús dagsins: Aðalstræti 2

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
26. október 2025 | kl. 22:00