Fara í efni
Pistlar

Hlýnun jarðar – Ísland og Evrópusambandið

Rúmar sex vikur eru þar til kosið verður til Alþingis. Kjördagur er 25. september, flokkarnir hafa hver af öðrum birt framboðslista undanfarið og kynning á mönnum og málefnum er hafin.

Akureyri.net mun fylgjast grannt með gangi mála og hvetur frambjóðendur allra flokka í Norðausturkjördæmi, svo og áhugamenn um stjórnmál, til að senda miðlinum greinar til birtingar fram að kosningum. Gera má ráð fyrir fjörugum vangaveltum og skoðanaskiptum, sem eru að sjálfsögðu nauðsynleg – og rétt að minna á að endalaust pláss er á veraldarvefnum! Fólk þarf ekki að óttast að greinar bíði lengi birtingar vegna plássleysis, svo fremi innihaldið sé innan almennra velsæmismarka. 

Tvær greinar frambjóðenda hafa birst í þessari viku; Einar Brynjólfsson, oddviti Pírata, skrifaði um hlýnun jarðar og nauðsynleg viðbrögð við henni, og Ingvar Þóroddsson, sem skipar 3. sæti á lista Viðreisnar, skrifar um Ísland og Evrópusambandið.

Smellið hér til að lesa grein Einars Brynjólfssonar.

Smellið hér til að lesa Ingvars Þóroddssonar.

Um þróun stafafuru

Sigurður Arnarson skrifar
24. apríl 2024 | kl. 09:15

Kanínuholan sem ekki er hægt að klípa sig frá

Rakel Hinriksdóttir skrifar
24. apríl 2024 | kl. 06:00

Heklupeysur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
22. apríl 2024 | kl. 11:00

Fiðrildahrif

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
21. apríl 2024 | kl. 11:00

Hvað hét kona Goebbels?

Orri Páll Ormarsson skrifar
19. apríl 2024 | kl. 06:00

Hús dagsins: Spítalavegur 9

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
18. apríl 2024 | kl. 08:00