Fara í efni
Pistlar

Góð kjörsókn, fyrstu tölur um 22.30

Ljósmynd: Þorgeir Baldursson.

Kjörsókn hefur verið góð í Norðausturkjördæmi  í Alþingiskosningunum í dag; mjög mikil frameftir degi en síðan dró úr henni, en reiknað er með að álíka margir kjósi nú og fyrir fjórum árum.

Kjörfundur stendur til 22.00 og Gestur Jónsson, formaður yfirkjörstjórnar í kjördæminu, gerir ráð fyrir að geta birt fyrstu tölur um hálftíma síðar. 

Smelltu hér til að sjá hvar kosningavökur flokkanna eru.

Eyrarland, gamla íbúðarhúsið

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
19. ágúst 2025 | kl. 10:00

Strandir

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
18. ágúst 2025 | kl. 11:30

Í hita leiksins

Jóhann Árelíuz skrifar
17. ágúst 2025 | kl. 14:00

Steinvalan í öldugangi Öskjuvatns

Rakel Hinriksdóttir skrifar
17. ágúst 2025 | kl. 12:00

Gervisáli

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
16. ágúst 2025 | kl. 18:00

Á fjöllum erum við öll í sama liði

Rakel Hinriksdóttir skrifar
16. ágúst 2025 | kl. 14:00