Fara í efni
Pistlar

Fjórir nýliðar á þing úr NA-kjördæmi

Ingibjörg Ólöf Isaksen - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Jakob Frímann Magnússon - Jódís Skúladóttir.

Fjórir nýliðar setjast á Alþingi úr Norðausturkjördæmi eftir kosningarnar í gær. Þeir eru Ingibjörg Ólöf Isaksen, nýr oddviti Framsóknarflokksins, og fyrsti þingmaður kjördæmisins, Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Sjálfstæðisflokki, Jakob Frímann Magnússon, Flokki fólksins og Jódís Skúladóttir, VG, sem er uppbótarþingmaður. 

Þórarinn Ingi Pétursson, þriðji maður Framsóknar, er í fyrsta skipti kjörinn á Alþingi en hann kom oft inn sem varamaður á nýliðinu þingi og sat sem alþingismaður um tíma eftir að Þórunn heitin Egilsdóttir fór í veikindaleyfi. Þá sat Jakob Frímann sem varaþingmaður fyrir Samfylkinguna stuttan tíma fyrir hálfum öðrum áratug.

Jävla Öxnabrekkan

Orri Páll Ormarsson skrifar
17. október 2025 | kl. 12:00

Skáldið Jónas Þorbjarnarson (1960-2012)

Arnar Már Arngrímsson skrifar
16. október 2025 | kl. 08:30

Vatnsskaði – Um áhrif flóða og vatnsmettunar jarðvegs á tré

Sigurður Arnarson skrifar
15. október 2025 | kl. 10:00

Hús dagsins: Háls í Eyjafirði

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
13. október 2025 | kl. 06:00

Álfar og huldufólk

Jóhann Árelíuz skrifar
12. október 2025 | kl. 13:00

Við nennum ekki þessu uppeldi

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
11. október 2025 | kl. 06:00