Fara í efni
Pistlar

Atkvæðagreiðsla hafin utan kjörfundar

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna alþingkosninganna 25. september er hafin hjá sýslumönnum. Greiða má atkvæði utan kjörfundar á skrifstofum og útibúum allra sýslumanna og vert að taka fram að þeim sem eru á kjörskrá er heimilt að greiða atkvæði utan kjörfundar hjá hvaða sýslumanni sem er, óháð búsetu eða lögheimili.

Hjá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra fer atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fer fram sem hér segir:

Akureyri Mánudaga til fimmtudaga frá 9.00 til 15.00 og föstudaga frá 9.00 til 14.00.

Húsavík – Mánudaga til fimmtudaga frá 9.00 til 15.00 og föstudaga frá 9.00 til 14.00.

Siglufjörður – Mánudaga til fimmtudaga frá 9.00 til 15.00 og föstudaga frá 9.00 til 14.00.

Þórshöfn – Virka daga frá 10.00 til 14.00.

Um þróun stafafuru

Sigurður Arnarson skrifar
24. apríl 2024 | kl. 09:15

Kanínuholan sem ekki er hægt að klípa sig frá

Rakel Hinriksdóttir skrifar
24. apríl 2024 | kl. 06:00

Heklupeysur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
22. apríl 2024 | kl. 11:00

Fiðrildahrif

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
21. apríl 2024 | kl. 11:00

Hvað hét kona Goebbels?

Orri Páll Ormarsson skrifar
19. apríl 2024 | kl. 06:00

Hús dagsins: Spítalavegur 9

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
18. apríl 2024 | kl. 08:00