Fara í efni
Pistlar

Ákveðin óvissa enn til staðar

Grétar Þór Eyþórsson, stjórnmálafræðingur og prófessor við Háskólann á Akureyri, og pistlahöfundur á Akureyri.net velti fyrir sér stöðunni í stjórnmálunum í pistli dagsins – í kjölfar könnunar Rannsóknamiðstöðvar Háskólans á Akureyri á fylgi flokkanna fyrir Alþingiskosningarnar 25. þess mánaðar.

Grétar segir könnunina vera nær tífalt stærri en niðurstöður úr niðurbroti kannanafyrirtækja sem gerður eru á landsvísu. Úr henni fáist því mun áreiðanlegri upplýsingar, en nokkur atriði sýni þó að ákveðin óvissa sá til staðar.

Smellið hér til að les pistil Grétars Þórs

Smellið hér til að lesa frétt Akureyri.net um niðurstöður könnunarinnar

Smellið hér til að lesa viðbrögð oddvita flestra flokkanna í kjördæminu

Pabbi minn, hvers vegna keyptirðu leigubíl?

Orri Páll Ormarsson skrifar
11. júlí 2025 | kl. 13:00

Stari

Sigurður Arnarson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 09:45

Hús dagsins: Smíðahúsið á Skipalóni

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 06:00

Klukkustrengir

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 11:30

Siggi póstur

Jóhann Árelíuz skrifar
06. júlí 2025 | kl. 06:00

Að baka brauð

Kristín Aðalsteinsdóttir skrifar
04. júlí 2025 | kl. 06:00