Fara í efni
Umræðan

Tveir sjálfstæðismenn bítast um efsta sætið

Njáll Trausti Friðbertsson og Gauti Jóhannesson.

Níu gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir kosningarnar til Alþingis í haust. Framboðsfrestur rann út í gær og prófkjör verður haldið 29. maí. Tveir höfðu tilkynnt að þeir sæktust eftir efsta sætinu; Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður, og Gauti Jóhannesson, forseti sveitarstjórnar Múlaþings. Fleiri bjóða sig ekki fram í oddvitasætið eftir því sem næst verður komist. Nöfn níumenninganna verða líklega gerð opinber á morgun. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gefur ekki kost á sér til áframhaldi þingsetu.

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10

Tryggjum öryggi eldri borgara

Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:00

Sterk ferða­þjónusta skapar sterkara sam­félag

Ingibjörg Isaksen skrifar
21. nóvember 2025 | kl. 14:00