Fara í efni
Umræðan

Tveir sjálfstæðismenn bítast um efsta sætið

Njáll Trausti Friðbertsson og Gauti Jóhannesson.

Níu gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir kosningarnar til Alþingis í haust. Framboðsfrestur rann út í gær og prófkjör verður haldið 29. maí. Tveir höfðu tilkynnt að þeir sæktust eftir efsta sætinu; Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður, og Gauti Jóhannesson, forseti sveitarstjórnar Múlaþings. Fleiri bjóða sig ekki fram í oddvitasætið eftir því sem næst verður komist. Nöfn níumenninganna verða líklega gerð opinber á morgun. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gefur ekki kost á sér til áframhaldi þingsetu.

Er þjóðernishyggja hættuleg?

Kári Liljendal Hólmgeirsson skrifar
18. nóvember 2025 | kl. 15:00

Fasteignaskattsprósenta lækkar!

Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 19:00

Tjaldsvæðisreiturinn eða Húsmæðraskólatúnið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 18:00

Álögur á heimili og fyrirtæki hafa aukist verulega á kjörtímabilinu

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
08. nóvember 2025 | kl. 11:30

Græni dagurinn

Hlín Bolladóttir skrifar
07. nóvember 2025 | kl. 22:30