Fara í efni
Umræðan

Tveir sjálfstæðismenn bítast um efsta sætið

Njáll Trausti Friðbertsson og Gauti Jóhannesson.

Níu gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir kosningarnar til Alþingis í haust. Framboðsfrestur rann út í gær og prófkjör verður haldið 29. maí. Tveir höfðu tilkynnt að þeir sæktust eftir efsta sætinu; Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður, og Gauti Jóhannesson, forseti sveitarstjórnar Múlaþings. Fleiri bjóða sig ekki fram í oddvitasætið eftir því sem næst verður komist. Nöfn níumenninganna verða líklega gerð opinber á morgun. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gefur ekki kost á sér til áframhaldi þingsetu.

Gott að eldast

Kristín Áslaug Guðmundsdóttir skrifar
19. janúar 2026 | kl. 08:00

Hafirðu ekkert gott að segja er betra að þegja!

Hlín Bolladóttir skrifar
16. janúar 2026 | kl. 11:25

Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari

Halldór Óli Kjartansson skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00

Ríkisrekinn byggðahalli

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 13:00

35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Ásthildur Sturludóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 17:45

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45