Fara í efni
Umræðan

Tveir sjálfstæðismenn bítast um efsta sætið

Njáll Trausti Friðbertsson og Gauti Jóhannesson.

Níu gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir kosningarnar til Alþingis í haust. Framboðsfrestur rann út í gær og prófkjör verður haldið 29. maí. Tveir höfðu tilkynnt að þeir sæktust eftir efsta sætinu; Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður, og Gauti Jóhannesson, forseti sveitarstjórnar Múlaþings. Fleiri bjóða sig ekki fram í oddvitasætið eftir því sem næst verður komist. Nöfn níumenninganna verða líklega gerð opinber á morgun. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gefur ekki kost á sér til áframhaldi þingsetu.

Afsakið – Kemst ekki á fundinn

Jón Hjaltason skrifar
03. nóvember 2025 | kl. 15:30

Varaflugvallagjaldið og flugöryggi

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
01. nóvember 2025 | kl. 15:30

Hefðum ekki fært út efnahagslögsöguna

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
31. október 2025 | kl. 09:00

Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi?

Björn Snæbjörnsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa
23. október 2025 | kl. 14:00

Sýnum samstöðu, látum rödd okkar heyrast

Heiðrún Hafdal skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00