Fara í efni
Umræðan

Þessi verða í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

Njáll Trausti Friðbertsson og Gauti Jóhannesson.

Níu gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir kosningarnar til Alþingis í haust, eins og Akureyri.net hefur þegar greint frá. Nú hefur nafnalistinn verið birtur í heild. 

1. sæti:
Gauti Jóhannesson, forseti sveitarstjórnar, 57 ára, Djúpavogi
Njáll Trausti Friðbertsson, 51 árs, alþingismaður, Akureyri

2. sæti:
Berglind Ósk Guðmundsdóttir, 27 ára, lögfræðingur og varabæjarfulltrúi, Akureyri

2. – 3. sæti:
Berglind Harpa Svavarsdóttir, 45 ára, bæjarfulltrúi og formaður byggðaráðs, Egilsstöðum

3. sæti:
Gunnar Hnefill Örlygsson, 31 árs framkvæmdamaður og fjármálaverkfræðinemi, Húsavík

3. - 4. sæti:
Ragnar Sigurðsson, 40 ára, framkvæmdastjóri, Reyðarfirði

3.- 5. sæti:
Ketill Sigurður Jóelsson, 34 ára verkefnastjóri, Akureyri

5. sæti:
Einar Freyr Guðmundsson, 18 ára menntaskólanemi, Egilsstöðum
Gunnlaug Helga Ásgeirsdóttir, 25 ára nemi, Ólafsfirði

Mikilvægara en veiðigjöldin

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 15:00

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45