Nýjustu greinar vegna kosninganna á morgun
Kosið verður til bæjarstjórnar Akureyrar á morgun, laugardag. Fjöldi greina frá frambjóðendum hafa birst á Akureyri.net undanfarið, og nokkrar greinar frá öðrum sem skrifa um málefni tengd kosningunum. Hér er yfirlit yfir nýjustu greinarnar.
Smellið á nafn greinar til að opna hana.
Ketill Sigurður Jóelsson Fjölgun íbúa á Akureyri okkar allra
Jón Ingi Cæsarsson Íbúalýðræði – hvernig eflum við það?
Þórhallur Jónsson Karlar í Kjarna
Jóna Jónsdóttir Heilsueflandi samfélag
Gunnar Már Gunnarsson og Sverre Jakobsson Áfram betri leikskólar!
Ásrún Ýr Gestsdóttir og Ólafur Kjartansson Frelsi á Akureyri
Ásgeir Ólafsson Lie Erum við ekki öll listafólk? Kjósum við geymili eða heimili?
Sindri Kristjánsson Gerum betur í umhverfis- og loftslagsmálum – fyrir okkur öll!
Sigrún Elva Briem Börn og fjölskyldan í fyrirrúmi
Jón Stefán Jónsson Að reisa hús, parket skemmist undir berum himni
Hjörleifur Hallgríms Því ekki kanínuframboð?
Að lokum er grein sem Akureyri.net samþykkti að birta nafnlausa Skógrækt undir Hömrum
Treystir Viðreisn þjóðinni í raun?
Hvað þarf að gerast til að stórauka framboð íbúða og lækka verðið?
Braskvæðing almannagæða – fúsk og græðgi
Innflytjendur, samningar og staðreyndir