Fara í efni
Umræðan

Hilda Jana í 2. sæti í þingkosningunum?

Logi Már Einarsson og Hilda Jana Gísladóttir.

Uppstillingarnefnd leggur til að Hilda Jana Gísladóttir, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Akureyrar, skipi 2. sæti á lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar í haust, skv. heimildum Akureyri.net. Tillagan verður kynnt á fundi kjördæmisráðs flokksins í Norðausturkjördæmi í kvöld og atkvæði greidd um hana.

Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og 5. þingmaður kjördæmisins, verður að sjálfsögðu áfram í efsta sæti listans skv. tillögunni, en uppstillingarnefnd leggur til að Hilda Jana fylli skarð Albertínu Friðbjargar Elíasdóttur, 10. þingmanns kjördæmisins, sem ekki gaf kost á sér til endurkjörs.

Hin gáttin

Þórhallur Jónsson skrifar
16. september 2025 | kl. 15:00

Samgöngufélagið Þjóðbraut

Jens Garðar Helgason skrifar
16. september 2025 | kl. 11:20

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30