Fara í efni
Umræðan

Hilda Jana í 2. sæti í þingkosningunum?

Logi Már Einarsson og Hilda Jana Gísladóttir.

Uppstillingarnefnd leggur til að Hilda Jana Gísladóttir, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Akureyrar, skipi 2. sæti á lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar í haust, skv. heimildum Akureyri.net. Tillagan verður kynnt á fundi kjördæmisráðs flokksins í Norðausturkjördæmi í kvöld og atkvæði greidd um hana.

Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og 5. þingmaður kjördæmisins, verður að sjálfsögðu áfram í efsta sæti listans skv. tillögunni, en uppstillingarnefnd leggur til að Hilda Jana fylli skarð Albertínu Friðbjargar Elíasdóttur, 10. þingmanns kjördæmisins, sem ekki gaf kost á sér til endurkjörs.

Mikilvægara en veiðigjöldin

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 15:00

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45