Fara í efni
Umræðan

Hilda Jana í 2. sæti í þingkosningunum?

Logi Már Einarsson og Hilda Jana Gísladóttir.

Uppstillingarnefnd leggur til að Hilda Jana Gísladóttir, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Akureyrar, skipi 2. sæti á lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar í haust, skv. heimildum Akureyri.net. Tillagan verður kynnt á fundi kjördæmisráðs flokksins í Norðausturkjördæmi í kvöld og atkvæði greidd um hana.

Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og 5. þingmaður kjördæmisins, verður að sjálfsögðu áfram í efsta sæti listans skv. tillögunni, en uppstillingarnefnd leggur til að Hilda Jana fylli skarð Albertínu Friðbjargar Elíasdóttur, 10. þingmanns kjördæmisins, sem ekki gaf kost á sér til endurkjörs.

Eftir Hrun

Benedikt Sigurðarson skrifar
10. desember 2025 | kl. 13:00

Heimili er ekki „fjárfestingarvara“

Benedikt Sigurðarson skrifar
09. desember 2025 | kl. 13:00

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
08. desember 2025 | kl. 17:30

Stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi: alvarlegt og vaxandi samfélagsmein

Tryggvi Hallgrímsson skrifar
06. desember 2025 | kl. 11:00

Opið bréf til stjórnvalda

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðrir starfsmenn lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri skrifa
03. desember 2025 | kl. 10:00

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00