Fara í efni
Umræðan

Kosningamiðstöð VG opnuð í dag

Kosningamiðstöð Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs á Akureyri í Brekkugötu 7 verður opnuð í dag klukkan 13.00 og verður opin til 17.00.

Í tilkynningu eru allir boðnir velkomnir og þiggja kaffi og með því. „Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir oddviti framboðsins verður á staðnum sem og aðrir frambjóðendur til skrafs og ráðagerða. Inn á milli verða fjölbreytt tónlistaratriði á borð við Kristján Eldjárn & Kristjönu Arngrímsdóttur, Kjass, Ivan Mendez & Aki og Hermann Arason.

Við hvetjum öll til að koma og eiga notalega stund með okkur og spjalla um daginn, veginn og samfélagið okkar því stjórnmál snúast um fólk.“

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15