Fara í efni
Umræðan

Kosningamiðstöð VG opnuð í dag

Kosningamiðstöð Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs á Akureyri í Brekkugötu 7 verður opnuð í dag klukkan 13.00 og verður opin til 17.00.

Í tilkynningu eru allir boðnir velkomnir og þiggja kaffi og með því. „Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir oddviti framboðsins verður á staðnum sem og aðrir frambjóðendur til skrafs og ráðagerða. Inn á milli verða fjölbreytt tónlistaratriði á borð við Kristján Eldjárn & Kristjönu Arngrímsdóttur, Kjass, Ivan Mendez & Aki og Hermann Arason.

Við hvetjum öll til að koma og eiga notalega stund með okkur og spjalla um daginn, veginn og samfélagið okkar því stjórnmál snúast um fólk.“

Sókn Landsnets gegn hagsmunum Akureyringa

Ólafur Kjartansson skrifar
17. maí 2024 | kl. 12:00

Um raflínur og tryggingafélög

Inga Sigrún Atladóttir skrifar
15. maí 2024 | kl. 08:50

Fjórða læknaferðin endurgreidd

Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar
14. maí 2024 | kl. 17:00

Búum til börn

Ingibjörg Isaksen skrifar
12. maí 2024 | kl. 06:00

Akureyrarklíníkin

Friðbjörn Sigurðsson skrifar
11. maí 2024 | kl. 14:00

Blöndulína 3, jarðstrengsumræðan og framtíðin

Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar
30. apríl 2024 | kl. 10:10