Fara í efni
Umræðan

Kosningamiðstöð VG opnuð í dag

Kosningamiðstöð Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs á Akureyri í Brekkugötu 7 verður opnuð í dag klukkan 13.00 og verður opin til 17.00.

Í tilkynningu eru allir boðnir velkomnir og þiggja kaffi og með því. „Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir oddviti framboðsins verður á staðnum sem og aðrir frambjóðendur til skrafs og ráðagerða. Inn á milli verða fjölbreytt tónlistaratriði á borð við Kristján Eldjárn & Kristjönu Arngrímsdóttur, Kjass, Ivan Mendez & Aki og Hermann Arason.

Við hvetjum öll til að koma og eiga notalega stund með okkur og spjalla um daginn, veginn og samfélagið okkar því stjórnmál snúast um fólk.“

Opið bréf til stjórnvalda

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðrir starfsmenn lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri skrifa
03. desember 2025 | kl. 10:00

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10

Tryggjum öryggi eldri borgara

Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:00