Fara í efni
Umræðan

Kosningamiðstöð VG opnuð í dag

Kosningamiðstöð Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs á Akureyri í Brekkugötu 7 verður opnuð í dag klukkan 13.00 og verður opin til 17.00.

Í tilkynningu eru allir boðnir velkomnir og þiggja kaffi og með því. „Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir oddviti framboðsins verður á staðnum sem og aðrir frambjóðendur til skrafs og ráðagerða. Inn á milli verða fjölbreytt tónlistaratriði á borð við Kristján Eldjárn & Kristjönu Arngrímsdóttur, Kjass, Ivan Mendez & Aki og Hermann Arason.

Við hvetjum öll til að koma og eiga notalega stund með okkur og spjalla um daginn, veginn og samfélagið okkar því stjórnmál snúast um fólk.“

Skipulagsmál á Akureyri, bútasaumur til skamms tíma eða framtíðarsýn?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
25. mars 2023 | kl. 06:00

Mun unga fólkið okkar fjárfesta í húsnæði í Móahverfi?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
24. mars 2023 | kl. 11:11

Tækifæri á Akureyrarvelli

Andri Teitsson skrifar
21. mars 2023 | kl. 18:50

Um málefni eldri borgara

Hjörleifur Hallgríms skrifar
20. mars 2023 | kl. 06:00

Fræðsla um ellilífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins

Sigríður Stefánsdóttir skrifar
17. mars 2023 | kl. 06:00

Hugmyndir að löngu tímabærri uppbyggingu við Norðurgötu

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
16. mars 2023 | kl. 13:00