Fara í efni
Umræðan

Hilda og „stórfurðulega“ Tónatraðarmálið

Hilda Jana Gísladóttir, oddviti Samfylkingarinnar á Akureyri, skrifar um hið „stórfurðulega Tónatraðarmál“ í grein sem birtist á Akureyri.net í dag.

„Á næsta bæjarstjórnarfundi hjá Akureyrarbæ virðist sem núverandi meirihluti ætli að halda áfram á grundvelli þeirra ófaglegu vinnubragða sem meirihluti bæjarfulltrúa á síðasta kjörtímabili kom af stað. Hér er á ferðinni Tónatraðarmálið þar sem enn virðist stefnt að því að úthluta fjölbýlishúsalóð til eins verktakafyrirtækis án auglýsingar, án þess að nokkur málefnaleg rök liggi fyrir,“ segir bæjarfulltrúinn í byrjun greinarinnar.

Smellið hér til að lesa grein Hildu Jönu

Varaflugvallagjaldið og flugöryggi

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
01. nóvember 2025 | kl. 15:30

Hefðum ekki fært út efnahagslögsöguna

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
31. október 2025 | kl. 09:00

Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi?

Björn Snæbjörnsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa
23. október 2025 | kl. 14:00

Sýnum samstöðu, látum rödd okkar heyrast

Heiðrún Hafdal skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

„Í augsýn er nú frelsi …

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

Krónan býr sig ekki til sjálf

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
21. október 2025 | kl. 22:30