Fara í efni
Umræðan

Hilda og „stórfurðulega“ Tónatraðarmálið

Hilda Jana Gísladóttir, oddviti Samfylkingarinnar á Akureyri, skrifar um hið „stórfurðulega Tónatraðarmál“ í grein sem birtist á Akureyri.net í dag.

„Á næsta bæjarstjórnarfundi hjá Akureyrarbæ virðist sem núverandi meirihluti ætli að halda áfram á grundvelli þeirra ófaglegu vinnubragða sem meirihluti bæjarfulltrúa á síðasta kjörtímabili kom af stað. Hér er á ferðinni Tónatraðarmálið þar sem enn virðist stefnt að því að úthluta fjölbýlishúsalóð til eins verktakafyrirtækis án auglýsingar, án þess að nokkur málefnaleg rök liggi fyrir,“ segir bæjarfulltrúinn í byrjun greinarinnar.

Smellið hér til að lesa grein Hildu Jönu

Hugleiðingar um skólamál á Akureyri og spurningar til Sjálfstæðisflokksins

Inga Huld Sigurðardóttir skrifar
18. september 2025 | kl. 08:30

Hin gáttin

Þórhallur Jónsson skrifar
16. september 2025 | kl. 15:00

Samgöngufélagið Þjóðbraut

Jens Garðar Helgason skrifar
16. september 2025 | kl. 11:20

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00