Fara í efni
Umræðan

Flóttamaður verður íslenskur frambjóðandi

Dušanka Kotaraš - flóttamaðurinn sem orðinn er íslenskur frambjóðandi.

Rúm vika er til alþingiskosninga og sífellt fleiri greinar berast Akureyri.net til birtingar, frá frambjóðendum og áhugamönnum um stjórnmál. Í dag birtist m.a. grein eftir Dušanka Kotaraš, 54 ára konu, sem kom til Akureyrar sem flóttamaður ásamt fjölskyldu sinni og fimm öðrum fjölskyldum í mars 2003. Dušanka segir frá því hvernig er að vera flóttamaður á Íslandi, í tilefni þess að hún er í framboði til Alþingis, er í 12. sæti á lista Viðreisnar.

Þessar greinar hafa birst  í dag og síðustu daga:

Þorkell Ásgeir Jóhannsson – Tvö opin bréf til Loga Einarssonar, sjá hér og hér 

Dušanka Kotaraš – Flóttamaður verður íslenskur frambjóðandi

Kári Gautason – Krafan um fulla atvinnu í forgrunn

Haraldur Ingi Haraldsson – Hin lifandi dauða nýfrjálshyggja

Njáll Trausti Friðbertsson – Sjálfstæðisstefnan er byggðastefna

Ingibjörg Isaksen – Grænn ávinningur fyrir land og þjóð

Er þjóðernishyggja hættuleg?

Kári Liljendal Hólmgeirsson skrifar
18. nóvember 2025 | kl. 15:00

Fasteignaskattsprósenta lækkar!

Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 19:00

Tjaldsvæðisreiturinn eða Húsmæðraskólatúnið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 18:00

Álögur á heimili og fyrirtæki hafa aukist verulega á kjörtímabilinu

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
08. nóvember 2025 | kl. 11:30

Græni dagurinn

Hlín Bolladóttir skrifar
07. nóvember 2025 | kl. 22:30