Fara í efni
Umræðan

Eiríkur Björn verður efstur hjá Viðreisn

Eiríkur Björn Björgvinsson verður í 1. sæti á lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi í Alþingiskosningunum í haust skv. heimildum Akureyri.net. Þær herma jafnframt að ákvörðunin verði líklega gerð opinber á morgun.

Eiríkur Björn hefur síðastliðin tvö ár starfað sem sviðsstjóri hjá Garðabæ. Þar áður var hann búsettur í kjördæminu í um þrjá áratugi og starfaði sem bæjarstjóri samfellt síðustu 16 árin, fyrst átta ár á Fljótsdalshéraði og síðan önnur tvö kjörtímabil á Akureyri.

Akureyri.net greindi frá því 12. apríl að viðræður stæðu yfir við Eirík Björn um að skipa oddvitasætið – smellið hér til að lesa þá frétt. 

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30

Er menntakerfið eina vandamálið?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
02. september 2025 | kl. 13:15

… og við hvað á fólkið svo að vinna?

Árni Guðmundsson skrifar
01. september 2025 | kl. 11:00