Fara í efni
Umræðan

Eiríkur Björn verður efstur hjá Viðreisn

Eiríkur Björn Björgvinsson verður í 1. sæti á lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi í Alþingiskosningunum í haust skv. heimildum Akureyri.net. Þær herma jafnframt að ákvörðunin verði líklega gerð opinber á morgun.

Eiríkur Björn hefur síðastliðin tvö ár starfað sem sviðsstjóri hjá Garðabæ. Þar áður var hann búsettur í kjördæminu í um þrjá áratugi og starfaði sem bæjarstjóri samfellt síðustu 16 árin, fyrst átta ár á Fljótsdalshéraði og síðan önnur tvö kjörtímabil á Akureyri.

Akureyri.net greindi frá því 12. apríl að viðræður stæðu yfir við Eirík Björn um að skipa oddvitasætið – smellið hér til að lesa þá frétt. 

Gott að eldast

Kristín Áslaug Guðmundsdóttir skrifar
19. janúar 2026 | kl. 08:00

Hafirðu ekkert gott að segja er betra að þegja!

Hlín Bolladóttir skrifar
16. janúar 2026 | kl. 11:25

Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari

Halldór Óli Kjartansson skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00

Ríkisrekinn byggðahalli

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 13:00

35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Ásthildur Sturludóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 17:45

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45