Fara í efni
Umræðan

Eiríkur Björn í 1. sæti hjá Viðreisn?

Viðræður standa yfir við Eirík Björn Björgvinsson, fyrrverandi bæjarstjóra á Fljótsdalshéraði og Akureyri, um að hann skipi 1. sæti á lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í haust. Þetta herma heimildir Akureyri.net og jafnframt að niðurstaða liggi fyrir á næstu dögum.

Eiríkur Björn hefur síðastliðin tvö ár starfað sem sviðsstjóri hjá Garðabæ. Þar áður var hann búsettur í kjördæminu í um þrjá áratugi og starfaði sem bæjarstjóri samfellt síðustu 16 árin.

Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi?

Björn Snæbjörnsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa
23. október 2025 | kl. 14:00

„Í augsýn er nú frelsi …

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

Sýnum samstöðu, látum rödd okkar heyrast

Heiðrún Hafdal skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

Krónan býr sig ekki til sjálf

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
21. október 2025 | kl. 22:30

Laugaskóli í Þingeyjarsýslu 100 ára

Benedikt Sigurðarson skrifar
19. október 2025 | kl. 06:00

Hafa foreldrar skoðun á leikskólagjöldum og skráningardögum?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
14. október 2025 | kl. 15:30