Fara í efni
Umræðan

Eiríkur Björn í 1. sæti hjá Viðreisn?

Viðræður standa yfir við Eirík Björn Björgvinsson, fyrrverandi bæjarstjóra á Fljótsdalshéraði og Akureyri, um að hann skipi 1. sæti á lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í haust. Þetta herma heimildir Akureyri.net og jafnframt að niðurstaða liggi fyrir á næstu dögum.

Eiríkur Björn hefur síðastliðin tvö ár starfað sem sviðsstjóri hjá Garðabæ. Þar áður var hann búsettur í kjördæminu í um þrjá áratugi og starfaði sem bæjarstjóri samfellt síðustu 16 árin.

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15