Fara í efni
Umræðan

Eiríkur Björn í 1. sæti hjá Viðreisn?

Viðræður standa yfir við Eirík Björn Björgvinsson, fyrrverandi bæjarstjóra á Fljótsdalshéraði og Akureyri, um að hann skipi 1. sæti á lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í haust. Þetta herma heimildir Akureyri.net og jafnframt að niðurstaða liggi fyrir á næstu dögum.

Eiríkur Björn hefur síðastliðin tvö ár starfað sem sviðsstjóri hjá Garðabæ. Þar áður var hann búsettur í kjördæminu í um þrjá áratugi og starfaði sem bæjarstjóri samfellt síðustu 16 árin.

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Björn Snæbjörnsson skrifar
29. desember 2025 | kl. 09:30

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00

Listin að vera ósammála

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 10:00

Flugþróunarsjóður efldur

Ingvar Þóroddson skrifar
21. desember 2025 | kl. 11:00

Makríllinn vannýttur

Sigurjón Þórðarson skrifar
19. desember 2025 | kl. 06:00

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00