Fara í efni
Umræðan

Eiríkur Björn í 1. sæti hjá Viðreisn?

Viðræður standa yfir við Eirík Björn Björgvinsson, fyrrverandi bæjarstjóra á Fljótsdalshéraði og Akureyri, um að hann skipi 1. sæti á lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í haust. Þetta herma heimildir Akureyri.net og jafnframt að niðurstaða liggi fyrir á næstu dögum.

Eiríkur Björn hefur síðastliðin tvö ár starfað sem sviðsstjóri hjá Garðabæ. Þar áður var hann búsettur í kjördæminu í um þrjá áratugi og starfaði sem bæjarstjóri samfellt síðustu 16 árin.

Mikilvægara en veiðigjöldin

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 15:00

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45