Fara í efni
Pistlar

Um hvað verður kosið í Norðausturkjördæmi?

Fyrsti föstudagsþáttur Viðreisnar eftir sumarleyfi verður í beinu streymi af Facebook síðu flokksins í hádeginu í dag. Umræðuefni þáttarins er málefni Norðausturkjördæmis og yfirskrift hans er Um hvað verður kosið í Norðausturkjördæmi? – Tækifæri til sóknar.

Eiríkur Björn Björgvinsson, oddviti Viðreisnar í kjördæminu mun stýra umræðum og gestir hans verða Ásgerður Ólöf Ásgeirsdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur, Ívar Ingimarsson, ferðaþjónustubóndi og fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu, og Sigrún Björk Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Isavia og fyrrverandi bæjarstjóri á Akureyri.

Fundurinn hefst klukkan 12.00 og stendur til 12.45. Þeir sem vilja fylgjast með umræðunum geta smellt hér til að komast inn á Facebook síðu Viðreisnar.

Rámur kálfur í túnjaðri

Jóhann Árelíuz skrifar
19. október 2025 | kl. 06:00

Jävla Öxnabrekkan

Orri Páll Ormarsson skrifar
17. október 2025 | kl. 12:00

Skáldið Jónas Þorbjarnarson (1960-2012)

Arnar Már Arngrímsson skrifar
16. október 2025 | kl. 08:30

Vatnsskaði – Um áhrif flóða og vatnsmettunar jarðvegs á tré

Sigurður Arnarson skrifar
15. október 2025 | kl. 10:00

Hús dagsins: Háls í Eyjafirði

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
13. október 2025 | kl. 06:00

Álfar og huldufólk

Jóhann Árelíuz skrifar
12. október 2025 | kl. 13:00