Fara í efni
Pistlar

Um hvað verður kosið í Norðausturkjördæmi?

Fyrsti föstudagsþáttur Viðreisnar eftir sumarleyfi verður í beinu streymi af Facebook síðu flokksins í hádeginu í dag. Umræðuefni þáttarins er málefni Norðausturkjördæmis og yfirskrift hans er Um hvað verður kosið í Norðausturkjördæmi? – Tækifæri til sóknar.

Eiríkur Björn Björgvinsson, oddviti Viðreisnar í kjördæminu mun stýra umræðum og gestir hans verða Ásgerður Ólöf Ásgeirsdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur, Ívar Ingimarsson, ferðaþjónustubóndi og fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu, og Sigrún Björk Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Isavia og fyrrverandi bæjarstjóri á Akureyri.

Fundurinn hefst klukkan 12.00 og stendur til 12.45. Þeir sem vilja fylgjast með umræðunum geta smellt hér til að komast inn á Facebook síðu Viðreisnar.

Ásetningur á áramótum

Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir skrifar
30. desember 2025 | kl. 11:00

Jólahefðirnar mínar – Halldís Alba

30. desember 2025 | kl. 10:00

Jólin í eldgamla daga – Melkorka Bríet

30. desember 2025 | kl. 10:00

Jólin í eldgamla daga – Katla Hjaltey

30. desember 2025 | kl. 10:00

Jólahefðirnar mínar – Emilía Ósk

30. desember 2025 | kl. 10:00

Jólin í eldgamla daga – Helga Þórunn

29. desember 2025 | kl. 15:00