Fara í efni
Pistlar

Tveir sjálfstæðismenn bítast um efsta sætið

Njáll Trausti Friðbertsson og Gauti Jóhannesson.

Níu gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir kosningarnar til Alþingis í haust. Framboðsfrestur rann út í gær og prófkjör verður haldið 29. maí. Tveir höfðu tilkynnt að þeir sæktust eftir efsta sætinu; Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður, og Gauti Jóhannesson, forseti sveitarstjórnar Múlaþings. Fleiri bjóða sig ekki fram í oddvitasætið eftir því sem næst verður komist. Nöfn níumenninganna verða líklega gerð opinber á morgun. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gefur ekki kost á sér til áframhaldi þingsetu.

Hvað hét kona Goebbels?

Orri Páll Ormarsson skrifar
19. apríl 2024 | kl. 06:00

Hús dagsins: Spítalavegur 9

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
18. apríl 2024 | kl. 08:00

Balsaviður

Sigurður Arnarson skrifar
17. apríl 2024 | kl. 09:30

Sígildar sögur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
15. apríl 2024 | kl. 11:30

Mikilvægi Lystigarðsins fyrir lýðheilsu

Sigurður Arnarson skrifar
10. apríl 2024 | kl. 11:00

Sparksleði

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
08. apríl 2024 | kl. 11:30