Fara í efni
Pistlar

Skjálftar ekki tengdir kvikuhreyfingum

Kortið sýnir jarðskjálfta við Grímsey frá miðnætti 13. maí.
Ástæða fyrir mikilli jarðskjálftavirkni á Grímseyjarbeltinu, sem tilheyrir Tjörnesbrotabeltinu, eru sniðgengishreyfingar í jarðskorpunni. Jarðskjálftinn í nótt mældist 5 að stærð en á svæðinu hafa orðið jarðskjálftar yfir 6 að stærð. Jarðskjálftavirknin á svæðinu er því ekki tengd kvikuhreyfingum, að sögn Veðurstofunnar. Ekki eru merki um gosóróa.
 
Á vef stofnunarinnar í morgun segir:
 
Gott er að rifja upp viðbrögð við stærri jarðskjálftum sem má finna á vefsíðu Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra
 

Hús dagsins: Háls í Eyjafirði

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
13. október 2025 | kl. 06:00

Álfar og huldufólk

Jóhann Árelíuz skrifar
12. október 2025 | kl. 13:00

Við nennum ekki þessu uppeldi

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
11. október 2025 | kl. 06:00

Geðheilbrigðisdagurinn 2025

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
10. október 2025 | kl. 06:00

Hin einmana eik eyðimerkurinnar

Sigurður Arnarson skrifar
08. október 2025 | kl. 15:00

Eyrarrokk – Uppáhalds helgin

Ólafur Torfason skrifar
07. október 2025 | kl. 18:00