Fara í efni
Pistlar

Sjávarréttakvöldið í Grímsey vel heppnað

Myndir: Helgi Jónsson

Árleg sumarsólstöðuhátíð hófst í Grímsey í gær, hápunktur helgarinnar átti að vera vígsla hinnar nýju Miðgarðakirkju á morgun en athöfninni var í gær frestað þar til í ágúst, eins og Akureyri.net greindi frá í gær. Sjávarréttakvöld sem var á dagskrá í gærkvöldi var hins vegar að sjálfsögðu haldið eins og til stóð; fjöldi fólks er mættur út í eyju – ekki síst vegna fyrirhugaðrar kirkjuvígslu – og þrátt fyrir vonbrigði með frestunina skemmtu heimamenn og gestir sér að sögn konunglega í gærkvöldi.

Helgi Jónsson, sem er í Grímsey vopnaður myndavél, sendi Akureyri.net þessar myndir frá sjávarréttakvöldinu.

Frétt gærdagsins: Afleit veðurspá og kirkjuvígslu frestað

Elri. Hjálplegt, gagnlegt og fallegt

Sigurður Arnarson skrifar
27. ágúst 2025 | kl. 08:00

Númer

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
25. ágúst 2025 | kl. 11:30

Sól um hádegisbil

Jóhann Árelíuz skrifar
24. ágúst 2025 | kl. 06:00

Orkuveita heilans

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
23. ágúst 2025 | kl. 11:45

Þessi þjóð er óð í gróða

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
23. ágúst 2025 | kl. 06:00

Og Ian Rush verður að skora!

Orri Páll Ormarsson skrifar
22. ágúst 2025 | kl. 09:00