Fara í efni
Pistlar

Sjálfstæðismenn samþykkja listann

Tillaga að framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi var samþykkt á fundi kjördæmisráðs í Mývatnssveit í dag. Sex efstu sæti listans eru skipuð af frambjóðendum í prófkjöri flokksins sem fram fór 29. maí sl. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn kjördæmisráðsins.

Framboðslistinn í heild sinni:

  1. Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður, Akureyri
  2. Berglind Ósk Guðmundsdóttir, lögfræðingur, Akureyri
  3. Berglind Harpa Svavarsdóttir, bæjarfulltrúi og formaður byggðaráðs, Egilsstöðum
  4. Ragnar Sigurðsson, bæjarfulltrúi, Reyðarfirði
  5. Gunnar Hnefill Örlygsson, framkvæmdamaður, Húsavík
  6. Gunnlaug Helga Ásgeirsdóttir, háskólanemi, Ólafsfirði
  7. Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir, sjálfstæður atvinnurekandi, Siglufirði
  8. Ketill Sigurður Jóelsson, verkefnastjóri, Akureyri
  9. Ásta Arnbjörg Pétursdóttir, bóndi og fjölskyldufræðingur, Eyjafjarðarsveit
  10. Einar Freyr Guðmundsson, menntaskólanemi, Egilsstöðum
  11. Helgi Ólafsson, rafvirkjameistari, Raufarhöfn
  12. Freydís Anna Ingvarsdóttir, sjúkraliði og bóndi, Aðaldal
  13. Róbert Ingi Tómasson, framleiðslustjóri, Seyðisfirði
  14. Guðný Margrét Bjarnadóttir, kennari og skíðaþjálfari, Eskifirði
  15. Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri, Eskifirði
  16. Kristín Halldórsdóttir, rekstrarstjóri, Akureyri
  17. Stefán Magnússon, bóndi, Hörgársveit
  18. Guðrún Ása Sigurðardóttir, leikskólastarfsmaður, Fáskrúðsfirði
  19. Arnbjörg Sveinsdóttir, fyrrv. alþingismaður, Seyðisfirði
  20. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Akureyri

Meðaldur tíu efstu er 36,3 ár og meðalaldur allra frambjóðenda er 44,5 ár.

Losnaði aldrei við höfuðverkinn

Orri Páll Ormarsson skrifar
31. október 2025 | kl. 18:00

Vorboðinn ljúfi

Sigurður Arnarson skrifar
29. október 2025 | kl. 09:30

Tár

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
28. október 2025 | kl. 11:00

Hús dagsins: Aðalstræti 2

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
26. október 2025 | kl. 22:00

Fram á rauðan morgun

Jóhann Árelíuz skrifar
26. október 2025 | kl. 06:00

Ég sagðist vera hætt að berjast ...

Urður Bergsdóttir skrifar
24. október 2025 | kl. 15:00