Fara í efni
Pistlar

Sigmundur efstur og Anna Kolbrún í 2. sæti

Framboðlisti Miðflokksins í Norðausturkjördæmi var samþykktur á félagsfundi fyrr í kvöld. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, alþingismaður og formaður flokksins, er í efsta sætinu eins og síðast og Anna Kolbrún Árnadóttir, alþingismaður, skipar annað sæti listans, eins og fyrir fjórum árum.

Þessi skipa sex efstu sætin á lista flokksins í Alþingiskosningunum í september:

  1. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
  2. Anna Kolbrún Árnadóttir
  3. Þorgrímur Sigmundsson
  4. Ágústa Ágústsdóttir
  5. Alma Sigurbjörnsdóttir
  6. Guðný Harðardóttir

Af hverju hanga greinar hengibjarka?

Sigurður Arnarson skrifar
28. janúar 2026 | kl. 11:00

Hárkolluvillan: Af Tyrklandsferðum og gervigreind

Magnús Smári Smárason skrifar
28. janúar 2026 | kl. 10:00

Hinn gullni meðalvegur

Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir skrifar
27. janúar 2026 | kl. 09:30

Móðir mín í kví kví

Jóhann Árelíuz skrifar
25. janúar 2026 | kl. 06:00

Hús dagsins: Norðurgata 13

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
24. janúar 2026 | kl. 06:00

Hvor var betri, Tommi eða Kóki?

Orri Páll Ormarsson skrifar
23. janúar 2026 | kl. 06:00