Fara í efni
Pistlar

Sigmundur efstur og Anna Kolbrún í 2. sæti

Framboðlisti Miðflokksins í Norðausturkjördæmi var samþykktur á félagsfundi fyrr í kvöld. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, alþingismaður og formaður flokksins, er í efsta sætinu eins og síðast og Anna Kolbrún Árnadóttir, alþingismaður, skipar annað sæti listans, eins og fyrir fjórum árum.

Þessi skipa sex efstu sætin á lista flokksins í Alþingiskosningunum í september:

  1. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
  2. Anna Kolbrún Árnadóttir
  3. Þorgrímur Sigmundsson
  4. Ágústa Ágústsdóttir
  5. Alma Sigurbjörnsdóttir
  6. Guðný Harðardóttir

Frystiklefafælni

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
06. nóvember 2025 | kl. 06:00

Ástand lands og landlæsi – Fyrri hluti: Staðan

Sigurður Arnarson skrifar
05. nóvember 2025 | kl. 10:00

Núvitund á mannamáli

Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir skrifar
04. nóvember 2025 | kl. 10:00

Á Miðhúsum

Jóhann Árelíuz skrifar
02. nóvember 2025 | kl. 06:00

Losnaði aldrei við höfuðverkinn

Orri Páll Ormarsson skrifar
31. október 2025 | kl. 18:00

Vorboðinn ljúfi

Sigurður Arnarson skrifar
29. október 2025 | kl. 09:30