Fara í efni
Pistlar

Sigmundur efstur og Anna Kolbrún í 2. sæti

Sigmundur efstur og Anna Kolbrún í 2. sæti

Framboðlisti Miðflokksins í Norðausturkjördæmi var samþykktur á félagsfundi fyrr í kvöld. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, alþingismaður og formaður flokksins, er í efsta sætinu eins og síðast og Anna Kolbrún Árnadóttir, alþingismaður, skipar annað sæti listans, eins og fyrir fjórum árum.

Þessi skipa sex efstu sætin á lista flokksins í Alþingiskosningunum í september:

  1. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
  2. Anna Kolbrún Árnadóttir
  3. Þorgrímur Sigmundsson
  4. Ágústa Ágústsdóttir
  5. Alma Sigurbjörnsdóttir
  6. Guðný Harðardóttir

Seigla er orð ársins

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
13. nóvember 2020 | kl. 11:50

Að nota fjölmiðla eða vera notaður af þeim?

Sigurður Kristinsson skrifar
13. nóvember 2020 | kl. 12:00

Að þegja er eiginleiki sem hvarf

Jón Óðinn Waage skrifar
08. desember 2020 | kl. 07:00

Framtakssemin og einkaframtakið

Jóna Jónsdóttir skrifar
18. nóvember 2020 | kl. 08:00

Akureyringar tala dönsku á sunnudögum

Tryggvi Gíslason skrifar
15. nóvember 2020 | kl. 10:00

Sú mikla kúnst að æsa fólk upp

Jón Óðinn Waage skrifar
18. nóvember 2020 | kl. 08:00