Fara í efni
Pistlar

Sigmundur efstur og Anna Kolbrún í 2. sæti

Framboðlisti Miðflokksins í Norðausturkjördæmi var samþykktur á félagsfundi fyrr í kvöld. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, alþingismaður og formaður flokksins, er í efsta sætinu eins og síðast og Anna Kolbrún Árnadóttir, alþingismaður, skipar annað sæti listans, eins og fyrir fjórum árum.

Þessi skipa sex efstu sætin á lista flokksins í Alþingiskosningunum í september:

  1. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
  2. Anna Kolbrún Árnadóttir
  3. Þorgrímur Sigmundsson
  4. Ágústa Ágústsdóttir
  5. Alma Sigurbjörnsdóttir
  6. Guðný Harðardóttir

Hvor var betri, Tommi eða Kóki?

Orri Páll Ormarsson skrifar
23. janúar 2026 | kl. 06:00

ʻŌhiʻa Lehua

Sigurður Arnarson skrifar
21. janúar 2026 | kl. 10:00

Vökustaurar

Jóhann Árelíuz skrifar
18. janúar 2026 | kl. 06:00

Runnkennt elri til landgræðslu - Seinni hluti: Tegundir

Sigurður Arnarson skrifar
14. janúar 2026 | kl. 09:45

Hreyfing – þegar gæði skipta meira máli en magn

Guðrún Arngrímsdóttir skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00

Þekking

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 09:45