Fara í efni
Pistlar

„Grátlegt, en stoltur af strákunum“

Hallgrímur Jónasson þjálfari KA og Bjarni Aðalsteinsson að leikslokum í kvöld. Mynd: Skapti Hallgrímsson

Hallgrímur Jónasson, þjálfari knattspyrnuliðs KA, var stoltur en svekktur í viðtali við mbl.is eftir Evrópuleikinn við danska liðið Silkeborg í kvöld. KA-menn töpuðu 3:2 eftir framlengingu eins og fram kom í umfjöllun Akureyri.net.

„Við gáf­um allt í þetta og frammistaðan var heilt yfir frá­bær,“ sagði Hallgrímur í viðtalinu við mbl.is. „Við gef­um Sil­ke­borg­ar-liðinu tvo flotta leiki í 210 spilmín­út­ur. Fram­leng­ing­in sker úr um þetta og þeir skora eitt­hvað drauma­mark sem trygg­ir þeim sig­ur­inn, skot upp í skeyt­in fyr­ir utan teig,“ sagði Hallgrímur ennfremur.

Hann var sannarlega stoltur af strákunum og öllu KA-fólkinu sem kom að þessum leik. Framundan er hins vegar deildarleikur gegn Breiðablik á sunnudaginn og Hallgrímur sagði að þeir yrðu klárir í þann leik.

Viðtalið við Hallgrím í heild á mbl.is: „Þetta var bara háspenna allan leikinn“

Þessi þjóð er á tali

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
02. ágúst 2025 | kl. 06:00

Ótilhlýðileg framkoma í eitruðu starfsumhverfi

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
01. ágúst 2025 | kl. 09:30

Einkennisbarrtré suðurhvelsins

Sigurður Arnarson skrifar
30. júlí 2025 | kl. 09:00

Atlavík

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
28. júlí 2025 | kl. 11:30

Timburmenn

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
27. júlí 2025 | kl. 06:00

Sumarfrí

Jóhann Árelíuz skrifar
27. júlí 2025 | kl. 06:00