Fara í efni
Fréttir

Fjölbreyttar greinar frambjóðenda

Fjölbreyttar greinar frambjóðenda

Aðeins eru tæpar tvær vikur þar til kosið verður til sveitarstjórna, þar á meðal bæjarstjórnar Akureyrar. Kjördagur er laugardagur 14. maí.

Síðustu vikur hafa birst margar greinar á Akureyri.net frá frambjóðendum og í tveimur tilfellum svargreinar. Hér að neðan má sjá lista yfir allar greinarnar og fleiri munu án nokkurs vafa birtast fram að kjördegi.  Þær nýjustu eru efst.

Smellið á nafn greinar til að opna hana.

Sólveig María Árnadóttir Háskólabærinn Akureyri

Ólafur Kjartansson Gagnsæi og góð nýting á framkvæmdafé

Jón Ingi Cæsarsson Fagleg, lýðræðisleg skipulagsmál eru framtíðin

Ásgeir Ólafsson Lie Til allra kattaeigenda á Akureyri 

Hilda Jana Gísladóttir Hlúum að okkar öfluga skólasamfélagi 

Málfríður Þórðardóttir Að fá að eldast með reisn og njóta virðingar

Jón Þorvaldur Heiðarsson Gæti fjölgað um þúsund manns árlega á Akureyri næstu ár?

Birna Baldursdóttir Félagsaðstaða eldri borgara er sprungin

Hildur Brynjarsdóttir Að búa á Akureyri okkar allra

Jón Ingi Cæsarsson Oddeyrin – allir saman nú

Sunna Hlín Jóhannesdóttir Hvar á unga fólkið að búa?

Inga Dís Sigurðardóttir Er tækni framtíðin?

Jóna Jónsdóttir Umgjörð fyrir öflugt atvinnulíf

Sif Jóhannesar Ástudóttir Brotthvarf í framhaldsskólum – hvar liggur ábyrgð sveitarfélaga?

Ásgeir Ólafsson Lie Af hverju X við K?

Rannveig Elíasdóttir Hlúum að börnunum

Hannesína Scheving Að eiga hvorki til hnífs né skeiðar

Sigríður Stefánsdóttir Eldra fólk er alls konar

Elsa María Guðmundsdóttir Áfram menning og listir á Akureyri

Ólafur Kjartansson „Að menn og kettir verði vinir á ný“

Málfríður Þórðardóttir Velferð fyrir alla – líka öryrkja

Tinna Guðmundsdóttir Mannréttindi fyrir alla – líka þá sem eiga við fíknivanda að stríða

Hlynur Örn Ásgeirsson Tölum aðeins um Hlíðarfjall

Gunnar Líndal Sigurðsson Liðsheild og árangur

Halla Björk Reynisdóttir Góðir farþegar ...

Gunnar Már Gunnarsson Akureyri – þar sem gott er að eldast

Ólafur Kjartansson Eru tímamót hjá Norðurorku?

Sindri Kristjánsson Húsnæði, fyrir okkur öll

Málfríður Stefanía Þórðardóttir Af aðgerðarleysi í málefnum aldraðra hjá Akureyrarbæ

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir Hvernig viljið þið hafa þetta? – Við viljum hlusta

Snorri Ásmundsson Kjósum frelsið, kjósum kattaframboðið

Jón Hjaltason Er lífeyrissjóðunum treystandi?

Jón Hjaltason Svona gætu aldraðir svindlað á lífeyriskerfinu ef ... ?

 Jóhann Seinar Jóhannsson Mýtur og fólk sem meinar vel