Fara í efni
Umræðan

Útisvæði Glerárlaugar lokað fram yfir jól?

Útisvæði Glerárlaugar. Mynd: akureyri.is.

Unnið er að framkvæmdum við útisvæði Glerárlaugar og kemur fram í frétt Akureyrarbæjar að því miður bendi allt til þess að svæðið verði ekki opnað fyrir jól. Stefnt er að opnun í byrjun janúar. 

 Á útisvæðinu er unnið að því að koma fyrir nýjum heitum pottum, útisturtu, sánaklefa og köldu kari, auk þess sem svæðið verður bætt og því breytt verulega.

Glerárlaug er þó opin, þótt útisvæðið sé lokað vegna framkvæmda. Á tímabilinu frá 24. ágúst til 31. maí er Glerárlaug opin sem hér segir:

  • Virka daga: 06:45-08:00 og 18:00-21:00
  • Laugardaga: 09:00-14:30
  • Sunnudaga: 09:00-12:00

Myndirnar eru af Facebook-síðu Akureyrarbæjar.

Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi?

Björn Snæbjörnsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa
23. október 2025 | kl. 14:00

Sýnum samstöðu, látum rödd okkar heyrast

Heiðrún Hafdal skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

„Í augsýn er nú frelsi …

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

Krónan býr sig ekki til sjálf

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
21. október 2025 | kl. 22:30

Laugaskóli í Þingeyjarsýslu 100 ára

Benedikt Sigurðarson skrifar
19. október 2025 | kl. 06:00

Hafa foreldrar skoðun á leikskólagjöldum og skráningardögum?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
14. október 2025 | kl. 15:30