Fara í efni
Umræðan

Bestu ungu sundmenn landsins reyna með sér

Myndir: Skapti Hallgrímsson

Íslandsmeistaramót aldursflokka í sundi hófst í Sundlaug Akureyrar í gær og stendur þar til á morgun. Keppendur á Aldursflokkameistaramótinu, eins og það er gjarnan kallað – AMÍ – eru á aldrinum frá 11 til 15 ára. Mótið hefur verið haldið árlega á Akureyri  í  mörg ár og þar er jafnan mikið líf og fjör enda margir á bakkanum sem hvetja sundfólkið unga til dáða.

Fulltrúi Akureyri.net leit við á mótinu í gær með myndavélina.

Úrslit og ráslistar

Ný sókn í mennta­málum – tæki­færi eða hliðar­skref?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. ágúst 2025 | kl. 14:15

Sveitarstjórnarpólitík: Hvað þarf að laga, og hvernig?

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
28. ágúst 2025 | kl. 12:00

Brautin rudd fyrir nýtingu glatvarma

Ottó Elíasson og Ásthildur Sturludóttir skrifa
25. ágúst 2025 | kl. 10:10

Meira fyrir minna

Sigurjón Þórðarson skrifar
14. ágúst 2025 | kl. 14:00

Kveikjum á kerti fremur en að kvarta yfir myrkrinu

Rúnar Sigþórsson skrifar
07. ágúst 2025 | kl. 11:00

Væri ekki hlaupið út aftur

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
05. ágúst 2025 | kl. 19:00