Fara í efni
Umræðan

Bestu ungu sundmenn landsins reyna með sér

Myndir: Skapti Hallgrímsson

Íslandsmeistaramót aldursflokka í sundi hófst í Sundlaug Akureyrar í gær og stendur þar til á morgun. Keppendur á Aldursflokkameistaramótinu, eins og það er gjarnan kallað – AMÍ – eru á aldrinum frá 11 til 15 ára. Mótið hefur verið haldið árlega á Akureyri  í  mörg ár og þar er jafnan mikið líf og fjör enda margir á bakkanum sem hvetja sundfólkið unga til dáða.

Fulltrúi Akureyri.net leit við á mótinu í gær með myndavélina.

Úrslit og ráslistar

Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi?

Björn Snæbjörnsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa
23. október 2025 | kl. 14:00

Sýnum samstöðu, látum rödd okkar heyrast

Heiðrún Hafdal skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

„Í augsýn er nú frelsi …

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

Krónan býr sig ekki til sjálf

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
21. október 2025 | kl. 22:30

Laugaskóli í Þingeyjarsýslu 100 ára

Benedikt Sigurðarson skrifar
19. október 2025 | kl. 06:00

Hafa foreldrar skoðun á leikskólagjöldum og skráningardögum?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
14. október 2025 | kl. 15:30