Fara í efni
Umræðan

Bestu ungu sundmenn landsins reyna með sér

Myndir: Skapti Hallgrímsson

Íslandsmeistaramót aldursflokka í sundi hófst í Sundlaug Akureyrar í gær og stendur þar til á morgun. Keppendur á Aldursflokkameistaramótinu, eins og það er gjarnan kallað – AMÍ – eru á aldrinum frá 11 til 15 ára. Mótið hefur verið haldið árlega á Akureyri  í  mörg ár og þar er jafnan mikið líf og fjör enda margir á bakkanum sem hvetja sundfólkið unga til dáða.

Fulltrúi Akureyri.net leit við á mótinu í gær með myndavélina.

Úrslit og ráslistar

Hvað þarf að gerast til að stórauka framboð íbúða og lækka verðið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. desember 2025 | kl. 11:30

Braskvæðing almannagæða – fúsk og græðgi

Benedikt Sigurðarson skrifar
12. desember 2025 | kl. 08:00

Innflytjendur, samningar og staðreyndir

Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
12. desember 2025 | kl. 06:00

Húsnæðisbóla

Benedikt Sigurðarson skrifar
11. desember 2025 | kl. 10:00

Eftir Hrun

Benedikt Sigurðarson skrifar
10. desember 2025 | kl. 13:00

Heimili er ekki „fjárfestingarvara“

Benedikt Sigurðarson skrifar
09. desember 2025 | kl. 13:00