Fara í efni
Umræðan

Amsterdam og Zürich í beinu flugi í sumar

Vél Transavia á Akureyrarflugvelli í gær. Mynd: Facebooksíða Akureyrarflugvallar

Í gær fór fyrsta beina flug sumarsins frá Akureyri til Amsterdam í Hollandi. Flogið verður vikulega alla fimmtudaga í sumar fram til 14. ágúst.

Á föstudögum verður svo beint flug í boði til Zürich á vegum Edelweiss Air. Fyrsta flugið til Sviss verður þann 20. júní og verður flogið út ágúst. Þessi leggur verður síðan aftur í boði í vetur á tímabilinu 1. febrúar - 8.mars. 

Amsterdam-flugið er á vegum Verdi Travel og Transavia og er hægt að bóka það hér. Flug Edelweiss Air til Sviss er hægt að bóka hér.

Meira fyrir minna

Sigurjón Þórðarson skrifar
14. ágúst 2025 | kl. 14:00

Kveikjum á kerti fremur en að kvarta yfir myrkrinu

Rúnar Sigþórsson skrifar
07. ágúst 2025 | kl. 11:00

Væri ekki hlaupið út aftur

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
05. ágúst 2025 | kl. 19:00

Aðflugsljós við Leiruveg

Víðir Gíslason skrifar
30. júlí 2025 | kl. 15:30

Mikilvægara en veiðigjöldin

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 15:00

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50