Fara í efni
Umræðan

Amsterdam og Zürich í beinu flugi í sumar

Vél Transavia á Akureyrarflugvelli í gær. Mynd: Facebooksíða Akureyrarflugvallar

Í gær fór fyrsta beina flug sumarsins frá Akureyri til Amsterdam í Hollandi. Flogið verður vikulega alla fimmtudaga í sumar fram til 14. ágúst.

Á föstudögum verður svo beint flug í boði til Zürich á vegum Edelweiss Air. Fyrsta flugið til Sviss verður þann 20. júní og verður flogið út ágúst. Þessi leggur verður síðan aftur í boði í vetur á tímabilinu 1. febrúar - 8.mars. 

Amsterdam-flugið er á vegum Verdi Travel og Transavia og er hægt að bóka það hér. Flug Edelweiss Air til Sviss er hægt að bóka hér.

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30

Fréttir af baggavélum og lömbum

Heiða Ingimarsdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 06:00

Leiðrétting veiðigjalda – tækifæri, ekki árás

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
24. júní 2025 | kl. 16:00