Fara í efni
Umræðan

Tónleikar og afsláttur á afmæli Skógarbaðanna

Það er tilvalið að heimsækja Skógarböðin á miðvikudag eða fimmtudag á afmælisafslætti og njóta veðurblíðunnar.

Skógarböðin fagna þriggja ára afmæli á fimmtudaginn. Afmælinu verður fagnað með tónleikum og afslætti á aðgangseyri í böðin.

Venjulegt verð fyrir fullorðna í Skógarböðin er 6900 krónur en miðvikudaginn 21. maí og fimmtudaginn 22. maí verður eitt verð fyrir alla, 3450 krónur. Það er því tilvalið að skella sér í Skógarböðin þessa tvo daga en á fimmtudaginn verður einnig boðið upp á lifandi tónlist. Klukkan 16.30 spilar Stefán Haukur fyrir gesti og um kvöldið verða tónleikar með Ernu Hrönn og Magna sem hefjast kl. 20.30.

Eins og Akureyri.net hefur áður sagt frá þá standa yfir framkvæmdir á baðlóninu en lónið er að stækka úr 500 fermetrum í 1.200 fermetra.

Meira fyrir minna

Sigurjón Þórðarson skrifar
14. ágúst 2025 | kl. 14:00

Kveikjum á kerti fremur en að kvarta yfir myrkrinu

Rúnar Sigþórsson skrifar
07. ágúst 2025 | kl. 11:00

Væri ekki hlaupið út aftur

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
05. ágúst 2025 | kl. 19:00

Aðflugsljós við Leiruveg

Víðir Gíslason skrifar
30. júlí 2025 | kl. 15:30

Mikilvægara en veiðigjöldin

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 15:00

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50