Fara í efni
Umræðan

Sannleikurinn er sagna bestur – ekkert að fela

Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri segir alla hafa setið við sama borð og bæjaryfirvöld hafi ekkert að fela varðandi sölu fasteignarinnar Strandgötu 17. Þetta kemur fram í grein sem birtist á Akureyri.net í dag. Þar svarar Ásthildur opnu bréfi Arnars Gumundssonar, löggilts fasteigna- og skipasala frá því í gær.

Arnar óskaði skýringa á því hvernig staðið var að vali á söluaðila og hver stefna Akureyrarbæjar sé til framtíðar varðandi sölu þeirra eigna sem selja á.

„Við höfum ekkert að fela og sannleikurinn er sagna bestur,“ segir bæjarstjórinn meðal annars, og útskýrir hvernig staðið var að málum.

Smellið hér til að lesa grein Ásthildar.

Enn af umhverfismálum í Eyjafirði

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
02. október 2023 | kl. 16:00

Ferðaþjónustan þarf að gæta hófs

Benedikt Sigurðarson skrifar
01. október 2023 | kl. 12:50

Fráleitar hugmyndir við Austursíðu

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
29. september 2023 | kl. 09:00

Rætur Verkmenntaskólans á Akureyri

Bernharð Haraldsson skrifar
24. september 2023 | kl. 22:00

Vanþekking

Eymundur Eymundsson skrifar
22. september 2023 | kl. 09:30

Stofnun kjarahóps eldri borgara á Akureyri

Björn Snæbjörnsson skrifar
21. september 2023 | kl. 13:00