Fara í efni
Umræðan

Sannleikurinn er sagna bestur – ekkert að fela

Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri segir alla hafa setið við sama borð og bæjaryfirvöld hafi ekkert að fela varðandi sölu fasteignarinnar Strandgötu 17. Þetta kemur fram í grein sem birtist á Akureyri.net í dag. Þar svarar Ásthildur opnu bréfi Arnars Guðmundssonar, löggilts fasteigna- og skipasala frá því í gær.

Arnar óskaði skýringa á því hvernig staðið var að vali á söluaðila og hver stefna Akureyrarbæjar sé til framtíðar varðandi sölu þeirra eigna sem selja á.

„Við höfum ekkert að fela og sannleikurinn er sagna bestur,“ segir bæjarstjórinn meðal annars, og útskýrir hvernig staðið var að málum.

Smellið hér til að lesa grein Ásthildar.

Flugþróunarsjóður efldur

Ingvar Þóroddson skrifar
21. desember 2025 | kl. 11:00

Makríllinn vannýttur

Sigurjón Þórðarson skrifar
19. desember 2025 | kl. 06:00

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00

Treystir Viðreisn þjóðinni í raun?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
15. desember 2025 | kl. 10:00

Hvað þarf að gerast til að stórauka framboð íbúða og lækka verðið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. desember 2025 | kl. 11:30

Braskvæðing almannagæða – fúsk og græðgi

Benedikt Sigurðarson skrifar
12. desember 2025 | kl. 08:00