Fara í efni
Umræðan

Sannleikurinn er sagna bestur – ekkert að fela

Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri segir alla hafa setið við sama borð og bæjaryfirvöld hafi ekkert að fela varðandi sölu fasteignarinnar Strandgötu 17. Þetta kemur fram í grein sem birtist á Akureyri.net í dag. Þar svarar Ásthildur opnu bréfi Arnars Guðmundssonar, löggilts fasteigna- og skipasala frá því í gær.

Arnar óskaði skýringa á því hvernig staðið var að vali á söluaðila og hver stefna Akureyrarbæjar sé til framtíðar varðandi sölu þeirra eigna sem selja á.

„Við höfum ekkert að fela og sannleikurinn er sagna bestur,“ segir bæjarstjórinn meðal annars, og útskýrir hvernig staðið var að málum.

Smellið hér til að lesa grein Ásthildar.

„Nei“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
06. desember 2024 | kl. 12:10

Stórhættulegt fordæmi að viðurkenna ekki úrslit kosninga

Stjórnarskrárfélagið skrifar
06. desember 2024 | kl. 12:00

Sjálfstæðisflokkurinn vill lækka skatta og létta byrði

Jens Garðar Helgason skrifar
29. nóvember 2024 | kl. 06:00

Njál Trausta áfram sem þingmann okkar í Norðausturkjördæmi

Inga Stella Pétursdóttir, Elín Dögg Gunnars Väljaots, Ólöf Hallgrímsdóttir, Gunnlaugur Eiðsson, Arngrímur B. Jóhannsson og Guðmundur Bjarnason skrifa
28. nóvember 2024 | kl. 21:30

Sögulegt tækifæri

Logi Einarsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Sæunn Gísladóttir og Sindri S. Kristjánsson skrifa
28. nóvember 2024 | kl. 13:30

Ágæti kjósandi – Það er komið að þér

Sigurjón Þórðarson skrifar
28. nóvember 2024 | kl. 13:15