Fara í efni
Umræðan

Sannleikurinn er sagna bestur – ekkert að fela

Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri segir alla hafa setið við sama borð og bæjaryfirvöld hafi ekkert að fela varðandi sölu fasteignarinnar Strandgötu 17. Þetta kemur fram í grein sem birtist á Akureyri.net í dag. Þar svarar Ásthildur opnu bréfi Arnars Guðmundssonar, löggilts fasteigna- og skipasala frá því í gær.

Arnar óskaði skýringa á því hvernig staðið var að vali á söluaðila og hver stefna Akureyrarbæjar sé til framtíðar varðandi sölu þeirra eigna sem selja á.

„Við höfum ekkert að fela og sannleikurinn er sagna bestur,“ segir bæjarstjórinn meðal annars, og útskýrir hvernig staðið var að málum.

Smellið hér til að lesa grein Ásthildar.

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00

Bjánarnir úti á landi

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 12:53