Fara í efni
Umræðan

Sannleikurinn er sagna bestur – ekkert að fela

Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri segir alla hafa setið við sama borð og bæjaryfirvöld hafi ekkert að fela varðandi sölu fasteignarinnar Strandgötu 17. Þetta kemur fram í grein sem birtist á Akureyri.net í dag. Þar svarar Ásthildur opnu bréfi Arnars Guðmundssonar, löggilts fasteigna- og skipasala frá því í gær.

Arnar óskaði skýringa á því hvernig staðið var að vali á söluaðila og hver stefna Akureyrarbæjar sé til framtíðar varðandi sölu þeirra eigna sem selja á.

„Við höfum ekkert að fela og sannleikurinn er sagna bestur,“ segir bæjarstjórinn meðal annars, og útskýrir hvernig staðið var að málum.

Smellið hér til að lesa grein Ásthildar.

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30

Er menntakerfið eina vandamálið?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
02. september 2025 | kl. 13:15

… og við hvað á fólkið svo að vinna?

Árni Guðmundsson skrifar
01. september 2025 | kl. 11:00