Fara í efni
Umræðan

Ráðlagt að fara ekki upp í Hlíðarfjall

Mynd af Facebook-síðu Hlíðarfjalls í morgun.

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verður lokað í dag. Í tilkynningu frá Hlíðarfjalli er fólk jafnframt varað við því að vera á ferðinni uppfrá. 

Vindur náði mest 45 metrum á sekúndu á bílaplaninu í Hlíðarfjalli, að því er fram kemur í tilkynningunni. Áfram er rauð veðurviðvörun fyrir Norðurland eystra í dag og má því gera ráð fyrir að vindur verði í það minnsta svipaður í fjallinu í dag og í gær. „Við bíðum þetta af okkur og opnum um leið og færi gefst.“

Laugaskóli í Þingeyjarsýslu 100 ára

Benedikt Sigurðarson skrifar
19. október 2025 | kl. 06:00

Hafa foreldrar skoðun á leikskólagjöldum og skráningardögum?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
14. október 2025 | kl. 15:30

Bjartsýni á Norðurlandi

Sigurjón Þórðarson skrifar
07. október 2025 | kl. 20:00

Fáni – ekki fyrir hvern sem er

Þorleifur Ananíasson skrifar
06. október 2025 | kl. 13:00

Byggingarlist fyrir aldraða

Árni Ólafsson skrifar
30. september 2025 | kl. 17:00

Drenglyndi kvartar til Persónuverndar

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar
30. september 2025 | kl. 10:00