Fara í efni
Umræðan

Ráðlagt að fara ekki upp í Hlíðarfjall

Mynd af Facebook-síðu Hlíðarfjalls í morgun.

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verður lokað í dag. Í tilkynningu frá Hlíðarfjalli er fólk jafnframt varað við því að vera á ferðinni uppfrá. 

Vindur náði mest 45 metrum á sekúndu á bílaplaninu í Hlíðarfjalli, að því er fram kemur í tilkynningunni. Áfram er rauð veðurviðvörun fyrir Norðurland eystra í dag og má því gera ráð fyrir að vindur verði í það minnsta svipaður í fjallinu í dag og í gær. „Við bíðum þetta af okkur og opnum um leið og færi gefst.“

Stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi: alvarlegt og vaxandi samfélagsmein

Tryggvi Hallgrímsson skrifar
06. desember 2025 | kl. 11:00

Opið bréf til stjórnvalda

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðrir starfsmenn lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri skrifa
03. desember 2025 | kl. 10:00

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10