Fara í efni
Umræðan

Hvað merkir rauð veðurviðvörun?

Rauð viðvörðun tekur gildi á ný á Norðausturlandi klukkan 10.00 í dag og stendur til kl. 16.00. 

Á vef Veðurstofunnar segir um Norðurland eystra þessar sex klukkustundir:

  • Sunnan 25-33 metrar á sekúndu og hviður yfir 50 metra á sekúndu. Rigning með köflum og hláka. Foktjón líklegt og útlit fyrir vatnavexti og raskanir á samgöngum. Ekkert ferðaveður. 

Á morgun, föstudag, er gert ráð fyrir suðlægri átt á landinu, 8-15 metrum á sekúndu. „Allvíða snjókoma eða slydda um tíma, en úrkomulítið á Norðurlandi. Hiti um og yfir frostmarki,“ segir á vef Veðurstofunnar.

Viðvaranir hafa verið gefnar út ótt og títt síðustu daga, ýmist appelsínugular eða rauðar. Á vef Veðurstofunnar má sjá hvað viðvaranirnar merkja:

 

 

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30

Er menntakerfið eina vandamálið?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
02. september 2025 | kl. 13:15

… og við hvað á fólkið svo að vinna?

Árni Guðmundsson skrifar
01. september 2025 | kl. 11:00

Ný sókn í mennta­málum – tæki­færi eða hliðar­skref?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. ágúst 2025 | kl. 14:15

Sveitarstjórnarpólitík: Hvað þarf að laga, og hvernig?

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
28. ágúst 2025 | kl. 12:00

Brautin rudd fyrir nýtingu glatvarma

Ottó Elíasson og Ásthildur Sturludóttir skrifa
25. ágúst 2025 | kl. 10:10