Fara í efni
Umræðan

Plokkum saman!

Á morgun, 24. apríl, er stóri plokkdagurinn haldinn hátíðlegur á Akureyri og um allt land. 

Bærinn okkar hefur tekið saman ágætisleiðbeiningar – https://www.akureyri.is/is/frettir/plokkdagurinn-a-akureyri-1 – fyrir daginn og Ferðafélag Akureyrar – https://www.ffa.is/is/felagid/frettir/stori-plokkdagurinn-2022 – býður bæjarbúum að plokka með sér frá klukkan 10 og skaffar ruslapoka og hressingu fyrir þá sem vilja taka þátt. 

Með því að tína rusl á víðavangi getum við komið í veg fyrir að það valdi skaða á náttúrunni og lífríkinu. 

Þetta er frábært tilefni njóta útiveru og hreyfingar í veðurblíðu og gera umhverfið okkar heilnæmt og snyrtilegt á sama tíma.

Samfylkingin á Akureyri mun taka þátt í að fegra bæinn okkar á morgun og hvetur alla bæjarbúa til að gera slíkt hið sama. Áfram Akureyri, fyrir okkur öll!

Ísak Már Jóhannesson skipar 4. sæti á lista Samfylkingarinnar á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningar 14. maí

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30

Fréttir af baggavélum og lömbum

Heiða Ingimarsdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 06:00

Leiðrétting veiðigjalda – tækifæri, ekki árás

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
24. júní 2025 | kl. 16:00

Stöðvum áætlanir um sjókvíaeldi í Eyjafirði!

Harpa Barkardóttir skrifar
24. júní 2025 | kl. 06:00