Fara í efni
Umræðan

Nætursalan rifin – nýtt upphaf í miðbænum

Uppbygging hefst stundum með niðrrifi og sú er raunin varðandi lóðina Hofsbót 2, þar sem fyrsta húsið rís samkvæmt hinu nýja miðbæjarskipulagi. Á hluta lóðarinnar var gamalt, lélegt hús þar sem í eina tíð var biðskýli farþega strætisvagna og sjoppa – Nætursalan, og húsið jafnan kennt við hana.

Síðdegis í gær mættu menn á vegum SS Byggis með stórvirkar vélar og hófust handa. Flestar myndirnar voru teknar þá og þegar Helgi Steinar Halldórsson brá dróna sínum á loft í kvöldsólinni var húsið horfið! Sjón er sögu ríkari.

Tillaga að húsi við Hofsbót – MYNDIR

 

Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson

Ljósmynd: Helgi Steinar Halldórsson

Mikilvægara en veiðigjöldin

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 15:00

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45