Fara í efni
Umræðan

Nætursalan rifin – nýtt upphaf í miðbænum

Uppbygging hefst stundum með niðrrifi og sú er raunin varðandi lóðina Hofsbót 2, þar sem fyrsta húsið rís samkvæmt hinu nýja miðbæjarskipulagi. Á hluta lóðarinnar var gamalt, lélegt hús þar sem í eina tíð var biðskýli farþega strætisvagna og sjoppa – Nætursalan, og húsið jafnan kennt við hana.

Síðdegis í gær mættu menn á vegum SS Byggis með stórvirkar vélar og hófust handa. Flestar myndirnar voru teknar þá og þegar Helgi Steinar Halldórsson brá dróna sínum á loft í kvöldsólinni var húsið horfið! Sjón er sögu ríkari.

Tillaga að húsi við Hofsbót – MYNDIR

 

Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson

Ljósmynd: Helgi Steinar Halldórsson

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00

Bjánarnir úti á landi

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 12:53