Fara í efni
Umræðan

Markaður til styrktar Rauða krossinum

Markaðurinn í anddyri Borga undirbúinn. Frá vinstri: Alena Jelinko, Pauline Poitoux og Daniel Grygorachyk.

Skiptinemar við Háskólann á Akureyri standa fyrir fatamarkaði í anddyri Borga í Háskólanum á Akureyri í dag og á morgun, til styrktar Rauða krossinum. Markaðurinn er samstarfsverkefni skiptinemanna, Rauða krossins og umhverfisnefndar háskólans.

Markaðurinn verður opinn í dag frá kl. 13.00 til 15.00 og á morgun, föstudag, frá kl. 9.00 til 12.00.

Krónan býr sig ekki til sjálf

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
21. október 2025 | kl. 22:30

Laugaskóli í Þingeyjarsýslu 100 ára

Benedikt Sigurðarson skrifar
19. október 2025 | kl. 06:00

Hafa foreldrar skoðun á leikskólagjöldum og skráningardögum?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
14. október 2025 | kl. 15:30

Bjartsýni á Norðurlandi

Sigurjón Þórðarson skrifar
07. október 2025 | kl. 20:00

Fáni – ekki fyrir hvern sem er

Þorleifur Ananíasson skrifar
06. október 2025 | kl. 13:00

Byggingarlist fyrir aldraða

Árni Ólafsson skrifar
30. september 2025 | kl. 17:00