Fara í efni
Umræðan

Markaður til styrktar Rauða krossinum

Markaðurinn í anddyri Borga undirbúinn. Frá vinstri: Alena Jelinko, Pauline Poitoux og Daniel Grygorachyk.

Skiptinemar við Háskólann á Akureyri standa fyrir fatamarkaði í anddyri Borga í Háskólanum á Akureyri í dag og á morgun, til styrktar Rauða krossinum. Markaðurinn er samstarfsverkefni skiptinemanna, Rauða krossins og umhverfisnefndar háskólans.

Markaðurinn verður opinn í dag frá kl. 13.00 til 15.00 og á morgun, föstudag, frá kl. 9.00 til 12.00.

Hin gáttin

Þórhallur Jónsson skrifar
16. september 2025 | kl. 15:00

Samgöngufélagið Þjóðbraut

Jens Garðar Helgason skrifar
16. september 2025 | kl. 11:20

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30